Dagskráin í dag: Martin í eldlínunni, Besta karla og kvenna, barist á toppi og botni á Ítalíu, Olís karla, NBA, rafíþróttir og golf Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 06:01 Víkingur leikur við Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Hulda Margrét Alls eru 18 beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Afturelding og Þór/KA leiða saman hesta sína í Bestu-deild kvenna en útsending frá þeim leik hefst klukkan 13.50. Seinni bylgjan hefur svo upphitun sína fyrir leik Vals og Selfoss klukkan 19.00 en leikurinn hefst klukkan 19.30. Seinni bylgjan gerir svo leikinn upp klukkan 21.00. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn byrjar snemma en klukkan 10.20 er leikur Spezia og Atalanta í Serie A á dagskrá. Arnór Sigurðsson fær svo vonandi tækifæri þegar Venezia fær Bologna í heimsókn klukkan 12.50. Salernitana og Cagliari mætst svo í gríðarlega mikilvægum fallbaráttuslag klukkan 15.50. Það verður svo bein útsending frá tveimur leikjum í undanúrslitum NBA-deildarinnar í kvöld. Dallas Mavericks og Phoenix Suns ríða á vaðið klukkan 19.30 og Philadelphia 76 ers og Miami Heat etja kappi á miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson verður í eldlínunni með Valencia klukkan 10.50 en liðið mætir þá Gran Canaria í ACB-deildinni. AC Milan freistar þess svo að ná í mikilvæg stig í baráttunni um ítalska meistaratitilinn þegar liðið sækir Hellas Verona heim klukkan 18.35. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Madríd Ladies Open-mótið í golfi en það er hluti af LET-mótaröðinni. Leiknir og Vikingur eigast síðan við í Bestu-deild karla í fótbolta og hefst útsending frá þeim leik klukan 19.00. Stúkan fer svo rækilega yfir þann leik sem og alla leiki umferðarinnar klukkan 21.15. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er Breska meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af DP heimsmótaröðinni. Klukkan 17.00 er Wells Fargo Championship-mótið á dagskrá. Það er hluti af PGA-mótaröðinni. Stöð 2 E-Sport Rocket Mob hefst klukkan 17.00. Sandkassinn hefst svo klukkan 20.00. Dagskráin í dag Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Stöð 2 Sport Afturelding og Þór/KA leiða saman hesta sína í Bestu-deild kvenna en útsending frá þeim leik hefst klukkan 13.50. Seinni bylgjan hefur svo upphitun sína fyrir leik Vals og Selfoss klukkan 19.00 en leikurinn hefst klukkan 19.30. Seinni bylgjan gerir svo leikinn upp klukkan 21.00. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn byrjar snemma en klukkan 10.20 er leikur Spezia og Atalanta í Serie A á dagskrá. Arnór Sigurðsson fær svo vonandi tækifæri þegar Venezia fær Bologna í heimsókn klukkan 12.50. Salernitana og Cagliari mætst svo í gríðarlega mikilvægum fallbaráttuslag klukkan 15.50. Það verður svo bein útsending frá tveimur leikjum í undanúrslitum NBA-deildarinnar í kvöld. Dallas Mavericks og Phoenix Suns ríða á vaðið klukkan 19.30 og Philadelphia 76 ers og Miami Heat etja kappi á miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson verður í eldlínunni með Valencia klukkan 10.50 en liðið mætir þá Gran Canaria í ACB-deildinni. AC Milan freistar þess svo að ná í mikilvæg stig í baráttunni um ítalska meistaratitilinn þegar liðið sækir Hellas Verona heim klukkan 18.35. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Madríd Ladies Open-mótið í golfi en það er hluti af LET-mótaröðinni. Leiknir og Vikingur eigast síðan við í Bestu-deild karla í fótbolta og hefst útsending frá þeim leik klukan 19.00. Stúkan fer svo rækilega yfir þann leik sem og alla leiki umferðarinnar klukkan 21.15. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er Breska meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af DP heimsmótaröðinni. Klukkan 17.00 er Wells Fargo Championship-mótið á dagskrá. Það er hluti af PGA-mótaröðinni. Stöð 2 E-Sport Rocket Mob hefst klukkan 17.00. Sandkassinn hefst svo klukkan 20.00.
Dagskráin í dag Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira