Ólafía Þórunn leikur erlendis í fyrsta skipti í tæp tvö ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. maí 2022 23:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir snýr aftur síðar í þessum mánuði. Vísir/Getty Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er skráð til leiks á Jabra Ladies Open-mótinu þann 19. til 21. maí. Það verður hennar fyrsta mót erlendis síðan í ágúst 2020. Þetta kemur fram í viðtali Ólafíu Þórunnar við vefinn Golf.is. Ólafía Þórunn hefur verið í barneignarleyfi eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn í júní á síðasta ári. Hún segir það krefjandi að mæta á Evian-völlinn í Frakklandi eftir svo langa pásu. „Það verður ekkert grín að byrja á Evian-vellinum eftir svona langt hlé. Þetta er virkilega erfiður og krefjandi keppnisvöllur. Ég er samt sem áður mjög spennt að byrja aftur.“ Ólafía Þórunn er búsett í Þýskalandi ásamt eiginmanni sínum og syni. „Ég ákvað að bíða aðeins með að reyna mig á ný í Bandaríkjunum, þar sem að ég er með mjög takmarkað aðgengi að mótum á LPGA. Ég ætla því að taka mótin sem eru í boði hér í Evrópu. Staðsetning okkar hér í Þýskalandi gerir það einfaldara að geta keyrt á mörg mótin.“ Nokkrir hlutir hafa breyst síðan Ólafa Þórunn varð móðir. „Ég slæ mun styttra en ég var vön að gera. Það hefur hins vegar gengið nokkuð vel að spila og aðlagast breytingunum. Hreyfingarnar í sveiflunni eru enn til staðar, þetta er eins og að fara hjóla á ný eftir langt hlé,“ útskýrði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur og móðir að endingu í viðtali sínu á Golf.is. Hún verður ekki eini Íslendingurinn í Frakklandi þessa helgina en Guðrún Brá Björgvinsdóttir er einnig skráð til leiks. Golf Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Ólafíu Þórunnar við vefinn Golf.is. Ólafía Þórunn hefur verið í barneignarleyfi eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn í júní á síðasta ári. Hún segir það krefjandi að mæta á Evian-völlinn í Frakklandi eftir svo langa pásu. „Það verður ekkert grín að byrja á Evian-vellinum eftir svona langt hlé. Þetta er virkilega erfiður og krefjandi keppnisvöllur. Ég er samt sem áður mjög spennt að byrja aftur.“ Ólafía Þórunn er búsett í Þýskalandi ásamt eiginmanni sínum og syni. „Ég ákvað að bíða aðeins með að reyna mig á ný í Bandaríkjunum, þar sem að ég er með mjög takmarkað aðgengi að mótum á LPGA. Ég ætla því að taka mótin sem eru í boði hér í Evrópu. Staðsetning okkar hér í Þýskalandi gerir það einfaldara að geta keyrt á mörg mótin.“ Nokkrir hlutir hafa breyst síðan Ólafa Þórunn varð móðir. „Ég slæ mun styttra en ég var vön að gera. Það hefur hins vegar gengið nokkuð vel að spila og aðlagast breytingunum. Hreyfingarnar í sveiflunni eru enn til staðar, þetta er eins og að fara hjóla á ný eftir langt hlé,“ útskýrði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur og móðir að endingu í viðtali sínu á Golf.is. Hún verður ekki eini Íslendingurinn í Frakklandi þessa helgina en Guðrún Brá Björgvinsdóttir er einnig skráð til leiks.
Golf Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira