Gítargrip og texti Með hækkandi sól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. maí 2022 18:16 Nú geta allir sungið og spilað með systrum í kvöld. EBU Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld og Systur munu stíga á svið og flytja Með hækkandi sól fyrir Íslands hönd. Hörðustu Júró-aðdáendur munu líklega blása til teitis í kvöld til að hvetja okkar konur áfram og verður því að gera fólki mögulegt að grípa í gítarinn og syngja með systrum. Hér eru textinn og gítargripin fyrir Með hækkandi sól, svo allir geti spilað og sungið með. [Dm] Öldurót í hljóðri sálÞrautin þung umvafin sorgarsárum[F] Þrá sem [Bb] laðar, [C] brennur sem [F] bál[Dm] Liggur í [Bb] leyni - [C]Leyndar[F]mál - þey [Dm] þey [Dm] Í ljósaskiptum fær að sjáFegurð í frelsi sem þokast nær[F] Þó nætur[Bb]húmið [C] skelli [F] á[Dm] Og ósögð [Bb] orð, [C] hugan [F] þjá - þey þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [Dm] Skammdegisskuggar sækja aðBærast létt með hverjum andardrætti[F] Syngur í [Bb] brjósti, [C] lítið [F] lag [Dm] Breiðir [Bb] úr sér og [C]andvar[F]par- þey [Dm] þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [G] Og hún [F] tekst á [Dm] flug[G] Svífur að [F] hæstu [Dm] hæðumOg [G] færist [F] nær [Dm] þvíað [G] finna [F] innri [Dm] ró [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hér eru textinn og gítargripin fyrir Með hækkandi sól, svo allir geti spilað og sungið með. [Dm] Öldurót í hljóðri sálÞrautin þung umvafin sorgarsárum[F] Þrá sem [Bb] laðar, [C] brennur sem [F] bál[Dm] Liggur í [Bb] leyni - [C]Leyndar[F]mál - þey [Dm] þey [Dm] Í ljósaskiptum fær að sjáFegurð í frelsi sem þokast nær[F] Þó nætur[Bb]húmið [C] skelli [F] á[Dm] Og ósögð [Bb] orð, [C] hugan [F] þjá - þey þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [Dm] Skammdegisskuggar sækja aðBærast létt með hverjum andardrætti[F] Syngur í [Bb] brjósti, [C] lítið [F] lag [Dm] Breiðir [Bb] úr sér og [C]andvar[F]par- þey [Dm] þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [G] Og hún [F] tekst á [Dm] flug[G] Svífur að [F] hæstu [Dm] hæðumOg [G] færist [F] nær [Dm] þvíað [G] finna [F] innri [Dm] ró [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný
Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira