Vel heppnað lokarennsli hjá íslenska hópnum: „Hljóðið var fullkomið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 10. maí 2022 14:37 Sigga, Elín og Beta á stóra sviðinu á æfingu. EBU Lokarennsli Systra var að klárast og þær stóðu sig með prýði. Engin tæknivandamál í útsendingunni sem við sáum í blaðamannahöllinni. Blaðamenn klöppuðu að loknu atriði Systra. Systur hljómuðu mjög vel á öllum sjónvarpsskjám hér í blaðamannahöllinni. Hljóðið var líka ótrúlega flott inni í keppnishöllinni sjálfri og áhrorfendur urðu ekki varir við neitt athugavert við hljóðið. Hljómsveitin fékk sérstaka auka hljóðæfingu fyrir rennslið vegna vandamálanna sem komu upp á dómararennslinu í gærkvöldi. „Hljóðið var fullkomið og stemmningin í hópnum er virkilega góð fyrir kvöldið,“ sagði Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi hópsins við okkur rétt í þessu. Við ræddum við Systur á hótelinu þeirra fyrr í dag og töluðu þau meðal annars um klúðrið í hljóðinu á dómararennslinu í gær. „Við heyrðum í röddunum okkar en við heyrðum ekki í tónlistinni sjálfri, almennilega. Hún var mjög lág. Þá panikkar maður bara, ó nei,“ sagði Sigga um það sem fór í gegnum huga hennar. „Það er bara ákveðin martröð tónlistarmanna,“ sagði Elín. Þær segja vera með frábæran hóp í kringum sig sem hjálpi þeim og hafi þjálfað fyrir augnablik sem þetta. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Tengdar fréttir Eurovisionvaktin: Engum hlíft á fyrra undankvöldinu Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 10. maí 2022 14:30 Júrógarðurinn: Þetta eru lögin sem keppa í fyrri undankeppninni í kvöld Í kvöld keppa sautján lög á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision hér í Tórínó á Ítalíu og Systur eru meðal þeirra keppenda. Aðeins tíu lög komast áfram á lokakvöldið næstkomandi laugardag. 10. maí 2022 10:28 Undirbúðu þig fyrir undankeppnina með Júrókvissi 2022 Partývika ársins er gengin í garð: Eurovision vikan! Fyrri undankeppnin er í kvöld og til að hefja undirbúning fyrir veisluna höfum við hent í eitt lauflétt Júrókviss. 10. maí 2022 14:01 Horfðu á öll framlög Íslands til Eurovision frá upphafi Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld. Til undirbúnings, upprifjunar og stemningsauka eru hér öll framlög Íslands til Eurovision frá árinu 1990. 10. maí 2022 14:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Systur hljómuðu mjög vel á öllum sjónvarpsskjám hér í blaðamannahöllinni. Hljóðið var líka ótrúlega flott inni í keppnishöllinni sjálfri og áhrorfendur urðu ekki varir við neitt athugavert við hljóðið. Hljómsveitin fékk sérstaka auka hljóðæfingu fyrir rennslið vegna vandamálanna sem komu upp á dómararennslinu í gærkvöldi. „Hljóðið var fullkomið og stemmningin í hópnum er virkilega góð fyrir kvöldið,“ sagði Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi hópsins við okkur rétt í þessu. Við ræddum við Systur á hótelinu þeirra fyrr í dag og töluðu þau meðal annars um klúðrið í hljóðinu á dómararennslinu í gær. „Við heyrðum í röddunum okkar en við heyrðum ekki í tónlistinni sjálfri, almennilega. Hún var mjög lág. Þá panikkar maður bara, ó nei,“ sagði Sigga um það sem fór í gegnum huga hennar. „Það er bara ákveðin martröð tónlistarmanna,“ sagði Elín. Þær segja vera með frábæran hóp í kringum sig sem hjálpi þeim og hafi þjálfað fyrir augnablik sem þetta. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Eurovision Tónlist Júrógarðurinn Tengdar fréttir Eurovisionvaktin: Engum hlíft á fyrra undankvöldinu Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 10. maí 2022 14:30 Júrógarðurinn: Þetta eru lögin sem keppa í fyrri undankeppninni í kvöld Í kvöld keppa sautján lög á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision hér í Tórínó á Ítalíu og Systur eru meðal þeirra keppenda. Aðeins tíu lög komast áfram á lokakvöldið næstkomandi laugardag. 10. maí 2022 10:28 Undirbúðu þig fyrir undankeppnina með Júrókvissi 2022 Partývika ársins er gengin í garð: Eurovision vikan! Fyrri undankeppnin er í kvöld og til að hefja undirbúning fyrir veisluna höfum við hent í eitt lauflétt Júrókviss. 10. maí 2022 14:01 Horfðu á öll framlög Íslands til Eurovision frá upphafi Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld. Til undirbúnings, upprifjunar og stemningsauka eru hér öll framlög Íslands til Eurovision frá árinu 1990. 10. maí 2022 14:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Eurovisionvaktin: Engum hlíft á fyrra undankvöldinu Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 10. maí 2022 14:30
Júrógarðurinn: Þetta eru lögin sem keppa í fyrri undankeppninni í kvöld Í kvöld keppa sautján lög á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision hér í Tórínó á Ítalíu og Systur eru meðal þeirra keppenda. Aðeins tíu lög komast áfram á lokakvöldið næstkomandi laugardag. 10. maí 2022 10:28
Undirbúðu þig fyrir undankeppnina með Júrókvissi 2022 Partývika ársins er gengin í garð: Eurovision vikan! Fyrri undankeppnin er í kvöld og til að hefja undirbúning fyrir veisluna höfum við hent í eitt lauflétt Júrókviss. 10. maí 2022 14:01
Horfðu á öll framlög Íslands til Eurovision frá upphafi Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld. Til undirbúnings, upprifjunar og stemningsauka eru hér öll framlög Íslands til Eurovision frá árinu 1990. 10. maí 2022 14:30