Fyrsta kvennadeild landsins í rafíþróttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2022 23:01 Fyrsta kvennadeild landsins í rafíþróttum hefur verið sett á laggirnar. RÍSÍ Síðastliðinn sunnudag fóru Rafíþróttasamtök Íslands af stað með deildir í tölvuleiknum Valorant. Skráning kvenna í deildirnar var afburðagóð og því mun kvennadeild úrvalsdeildarinnar eiga sitt fyrsta tímabil. Um það bil 130 keppendur skráðu sig til leiks í heildina og eftir því sem Rafíþróttasamtök Íslands best vita er þetta fyrsta kvennadeild landsins í nokkurri rafíþrótt. Eins og áður segir hófust deildirnar síðastliðinn sunnudag, en þær verða í gangi til sunnudagsins 5. júní. Hægt verður að fylgjast með úrvalsdeildinni á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands næstu þrjá sunnudaga frá klukkan 18:50. Þá verður einnig hægt að fylgjast með úrslitum deildarinnar laugardaginn 4. júní frá klukkan 17:50. Rafíþróttir Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti
Um það bil 130 keppendur skráðu sig til leiks í heildina og eftir því sem Rafíþróttasamtök Íslands best vita er þetta fyrsta kvennadeild landsins í nokkurri rafíþrótt. Eins og áður segir hófust deildirnar síðastliðinn sunnudag, en þær verða í gangi til sunnudagsins 5. júní. Hægt verður að fylgjast með úrvalsdeildinni á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands næstu þrjá sunnudaga frá klukkan 18:50. Þá verður einnig hægt að fylgjast með úrslitum deildarinnar laugardaginn 4. júní frá klukkan 17:50.
Rafíþróttir Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti