Aron mola segist hafa séð drauga Elísabet Hanna skrifar 13. maí 2022 14:31 Aron Már Ólafsson heldur því fram að hann hafi séð drauga. Vísir/Skjáskot Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem aronmola, heldur því fram að hann hafi séð drauga margoft í hlaðvarpsþættinum Ólafssynir sem hann heldur úti ásamt Arnari Þór Ólafssyni. Það var líf og fjör hjá vinunum í nýjasta þættinum af Ólafssynir en þátturinn tók hraða u-beygju þegar Aron minntist á trú sína á draugum í upphafi þáttar. Hann vildi meina að hann hafi séð drauga margoft og í kjölfarið fylgdu sögur og umræður um tilvist drauga sem vinirnir eru ekki sammála um. View this post on Instagram A post shared by Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) Hann rifjar upp ýmis atvik í þættinum sem áttu sér stað í æsku þar sem hann sá manneskjur sem aðrir sáu ekki og samkvæmt honum þurfti móðir hans til dæmis einu sinni að taka hann út af veitingastað því hann sagðist sjá „vonda kallinn“ en síðar kom í ljós að manneskja hafði látið lífið þar. Einnig segir hann föður sinn vera skyggn. Sá lítinn strák Aron Már rifjar upp atvik frá unglingsárunum þar sem hann kallaði skelkaður á föður sinn eftir að hafa séð lítinn dreng hlaupa framhjá sér þar sem hann var staddur í kjallara heimilisins og sagði við föður sinn: „Ég var að sjá bara lítinn strák hérna hlaupa framhjá, rauðhærðan strák og hann sagði „já strákurinn,“ þá var það bara strákur sem að dó þarna einhverntíman,“ sagði hann um samskipti sín við föður sinn sem sagðist svo einnig hafa séð og spjallað við meinta drauginn. Arnar virðist aftur á móti vera mikill efasemdamaður þegar kemur að yfirnáttúrulegum öflum. Hér að neðan má heyra brot úr þættinum: Klippa: Aronmola segist hafa séð drauga Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Það var líf og fjör hjá vinunum í nýjasta þættinum af Ólafssynir en þátturinn tók hraða u-beygju þegar Aron minntist á trú sína á draugum í upphafi þáttar. Hann vildi meina að hann hafi séð drauga margoft og í kjölfarið fylgdu sögur og umræður um tilvist drauga sem vinirnir eru ekki sammála um. View this post on Instagram A post shared by Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) Hann rifjar upp ýmis atvik í þættinum sem áttu sér stað í æsku þar sem hann sá manneskjur sem aðrir sáu ekki og samkvæmt honum þurfti móðir hans til dæmis einu sinni að taka hann út af veitingastað því hann sagðist sjá „vonda kallinn“ en síðar kom í ljós að manneskja hafði látið lífið þar. Einnig segir hann föður sinn vera skyggn. Sá lítinn strák Aron Már rifjar upp atvik frá unglingsárunum þar sem hann kallaði skelkaður á föður sinn eftir að hafa séð lítinn dreng hlaupa framhjá sér þar sem hann var staddur í kjallara heimilisins og sagði við föður sinn: „Ég var að sjá bara lítinn strák hérna hlaupa framhjá, rauðhærðan strák og hann sagði „já strákurinn,“ þá var það bara strákur sem að dó þarna einhverntíman,“ sagði hann um samskipti sín við föður sinn sem sagðist svo einnig hafa séð og spjallað við meinta drauginn. Arnar virðist aftur á móti vera mikill efasemdamaður þegar kemur að yfirnáttúrulegum öflum. Hér að neðan má heyra brot úr þættinum: Klippa: Aronmola segist hafa séð drauga
Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00
Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47