Dagskráin í dag: Íslenskur, enskur og sænskur fótbolti og nóg af golfi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. maí 2022 06:01 Valskonur heimsækja Stjörnuna í Bestu-deild kvenna í kvöld. Vísir/Vilhelm Föstudagurinn þrettándi er kannski óhappadagur fyrir suma, en fyrir áhugafólk um knattspyrnu og golf verður dagurinn í dag líklega ekki sem verstur. Við tókum daginn snemma og hófum beina útsendingu frá Aramco Team Series - Bangkok á LET-mótaröðinni í golfi nú klukkan 06:00 á Stöð 2 Golf. Golfið heldur svo áfram því klukkan 11:00 tekur Soudal Open á DP World Tour við á Stöð 2 Golf, áður en við færum okkur á Founders Cup á LPGA-mótaröðinni klukkan 14:30 á Stöð 2 Sport 4. Golfveislunni er þó ekki lokið því AT&T Byron Nelson á PGA-mótaröðinni loka golfdeginum frá klukkan 20:00 á Stöð 2 Golf. Þá er einnig nóg af fótboltaleikjum í boði í dag og í kvöld og fyrsti leikur á dagskrá er viðureign Rosengård og Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni klukkan 16:55 á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 18:40 er svo komið að viðureign Luton og Huddersfield í umspili ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu um laust sæti í úrvalsdeildinni. Að lokum eru þrír leikir í Bestu-deild kvenna á dagskrá og hefjast útsendingar frá þeim öllum klukkan 19:05. Stjarnan tekur á móti Val á Stöð 2 Sport, en á vefnum verður hægt að horfa á leiki KR og Breiðabliks annars vegar, og Keflavíkur og Aftureldingar hins vegar. Dagskráin í dag Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Sjá meira
Við tókum daginn snemma og hófum beina útsendingu frá Aramco Team Series - Bangkok á LET-mótaröðinni í golfi nú klukkan 06:00 á Stöð 2 Golf. Golfið heldur svo áfram því klukkan 11:00 tekur Soudal Open á DP World Tour við á Stöð 2 Golf, áður en við færum okkur á Founders Cup á LPGA-mótaröðinni klukkan 14:30 á Stöð 2 Sport 4. Golfveislunni er þó ekki lokið því AT&T Byron Nelson á PGA-mótaröðinni loka golfdeginum frá klukkan 20:00 á Stöð 2 Golf. Þá er einnig nóg af fótboltaleikjum í boði í dag og í kvöld og fyrsti leikur á dagskrá er viðureign Rosengård og Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni klukkan 16:55 á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 18:40 er svo komið að viðureign Luton og Huddersfield í umspili ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu um laust sæti í úrvalsdeildinni. Að lokum eru þrír leikir í Bestu-deild kvenna á dagskrá og hefjast útsendingar frá þeim öllum klukkan 19:05. Stjarnan tekur á móti Val á Stöð 2 Sport, en á vefnum verður hægt að horfa á leiki KR og Breiðabliks annars vegar, og Keflavíkur og Aftureldingar hins vegar.
Dagskráin í dag Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Sjá meira