Næststærsti sigur lista á landinu var í Bláskógabyggð Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 10:07 Frá Laugarvatni í Bláskógabyggð. Vísir/Vilhelm T-listinn vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í Bláskógabyggð á laugardaginn og tryggði sér fimm fulltrúa af sjö í sveitarstjórn. Þ-listinn náði inn tveimur mönnum. Helgi Kjartansson, oddviti T-listans, var að vonum ánægður með niðurstöðuna þegar fréttastofa náði tali af honum, en listinn vann einnig mikinn sigur í kosningunum fyrir fjórum árum. Helgi segir T-listann hafa gefið út fyrir kosningar að stefnt yrði að því að Ásta Stefánsdóttir myndi áfram gegna embætti sveitarstjóra, myndi listinn vinna sigur. Hann segist vona að hægt verði að ganga frá ráðningu á næstu dögum. Sigur T-listans í Bláskógabyggð var næststærsti sigur lista á landinu, en listinn tryggði sér um 68 prósent atkvæða. Einungis í Skaftárhreppi var sigur Ö-lista stærri, þar sem hann hlaut um 69 prósent atkvæða. Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Bláskógabyggð: Á kjörskrá voru 794. Atkvæði greiddu 576 eða 72,5 % 19 atkvæði voru auð eða ógild. T- listi hlaut 391 atkvæði og 5 fulltrúa kjörna. Þ- listi hlaut 166 atkvæði og 2 fulltrúa kjörna. Eftirtalin náðu kjöri frá T lista: Helgi Kjartansson Dalbraut 2 Reykholti Stefanía Hákonardóttir Laugardalshólum Sveinn Sveinbjörnsson Heiðarbæ Guðrún Magnúsdóttir Bræðratungu Guðni Sighvatsson Hrísholti 10 Laugarvatni Frá Þ lista náðu kjöri: Anna Greta Ólafsdóttir Bæjarholti 11 Laugarási Jón Forni Snæbjörnsson Torfholti 2 Laugarvatni Bláskógabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Sjá meira
Helgi Kjartansson, oddviti T-listans, var að vonum ánægður með niðurstöðuna þegar fréttastofa náði tali af honum, en listinn vann einnig mikinn sigur í kosningunum fyrir fjórum árum. Helgi segir T-listann hafa gefið út fyrir kosningar að stefnt yrði að því að Ásta Stefánsdóttir myndi áfram gegna embætti sveitarstjóra, myndi listinn vinna sigur. Hann segist vona að hægt verði að ganga frá ráðningu á næstu dögum. Sigur T-listans í Bláskógabyggð var næststærsti sigur lista á landinu, en listinn tryggði sér um 68 prósent atkvæða. Einungis í Skaftárhreppi var sigur Ö-lista stærri, þar sem hann hlaut um 69 prósent atkvæða. Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Bláskógabyggð: Á kjörskrá voru 794. Atkvæði greiddu 576 eða 72,5 % 19 atkvæði voru auð eða ógild. T- listi hlaut 391 atkvæði og 5 fulltrúa kjörna. Þ- listi hlaut 166 atkvæði og 2 fulltrúa kjörna. Eftirtalin náðu kjöri frá T lista: Helgi Kjartansson Dalbraut 2 Reykholti Stefanía Hákonardóttir Laugardalshólum Sveinn Sveinbjörnsson Heiðarbæ Guðrún Magnúsdóttir Bræðratungu Guðni Sighvatsson Hrísholti 10 Laugarvatni Frá Þ lista náðu kjöri: Anna Greta Ólafsdóttir Bæjarholti 11 Laugarási Jón Forni Snæbjörnsson Torfholti 2 Laugarvatni
Bláskógabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent