Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, úrslitaeinvígið heldur áfram í Eyjum, NBA og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2022 06:01 Snorri Steinn og drengirnir hans mæta til Eyja í dag. Vísir/Hulda Margrét Það er brjáluð dagskrá á Stöð 2 Sport og hliðarásum í dag. Við erum með stórleik í Vestmannaeyjum, stórleik á Hlíðarenda, stórleik í NBA og PGA-meistaramótið í golfi. Stöð 2 Sport Klukkan 15.20 hefst upphitun Seinni bylgjunnar fyrir stórleik dagsins. Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís deild karla. Valur leiðir 1-0 í einvíginu. Klukkan 17.30 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir leik dagsins. Klukkan 19.00 er stórleikur í Bestu deild karla þegar Valur fær Íslands- og bikarmeistara Víkings í heimsókn. Klukkan 21.15 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir alla leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 hefst útsending frá leik Spezia og Napoli í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 15.50 er komið að leik Sassuolo og AC Milan í sömu deild. Með sigri verður AC Milan meistari. Klukkan 18.50 er leikur Venezia og Cagliari á dagskrá. Klukkan 01.00 er leikur Dallas Mavericks og Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Warriors leiða 2-0 fyrir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er leikur Inter Milan og Sampdoria í Serie A á dagskrá. Inter þarf sigur og treysta á að nágrannar þeirra í AC misstígi sig ef liðið ætlar að verja titil sinn. Klukkan 18.50 er leikur Salernitana og Udinese á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 15.00 hefst 2. dagur úrslita Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni: LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports. Keppa þau í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari Klukkan 19.00 er Rocket Mob á dagskrá: Youtube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá: Benni elskar að spila leiki og elskar líka allskyns tækni. Þetta combo gæti þýtt vandræði, en BenBen verður hátækni streymi þar sem fjölmargir leikir koma við sögu. Stöð 2 Golf Klukkan 16.00 er PGA-meistaramótið á dagskrá. Besta deildin Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Keflavíkur og FH. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Breiðabliks og Fram á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.20 hefst upphitun Seinni bylgjunnar fyrir stórleik dagsins. Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís deild karla. Valur leiðir 1-0 í einvíginu. Klukkan 17.30 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir leik dagsins. Klukkan 19.00 er stórleikur í Bestu deild karla þegar Valur fær Íslands- og bikarmeistara Víkings í heimsókn. Klukkan 21.15 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir alla leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 hefst útsending frá leik Spezia og Napoli í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 15.50 er komið að leik Sassuolo og AC Milan í sömu deild. Með sigri verður AC Milan meistari. Klukkan 18.50 er leikur Venezia og Cagliari á dagskrá. Klukkan 01.00 er leikur Dallas Mavericks og Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Warriors leiða 2-0 fyrir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er leikur Inter Milan og Sampdoria í Serie A á dagskrá. Inter þarf sigur og treysta á að nágrannar þeirra í AC misstígi sig ef liðið ætlar að verja titil sinn. Klukkan 18.50 er leikur Salernitana og Udinese á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 15.00 hefst 2. dagur úrslita Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni: LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports. Keppa þau í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari Klukkan 19.00 er Rocket Mob á dagskrá: Youtube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá: Benni elskar að spila leiki og elskar líka allskyns tækni. Þetta combo gæti þýtt vandræði, en BenBen verður hátækni streymi þar sem fjölmargir leikir koma við sögu. Stöð 2 Golf Klukkan 16.00 er PGA-meistaramótið á dagskrá. Besta deildin Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Keflavíkur og FH. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Breiðabliks og Fram á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira