Íslendingar yfirtaka Cannes Elísabet Hanna skrifar 24. maí 2022 14:31 Ída Mekkín Hlynsdóttir, Ingvar Eggert Sigurðsson, Elliott Crosset Hove, Hlynur Pálmason, Victoria Carmen Sonne og Hilmar Guðjónsson Getty/Pascal Le Segretain Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. Hátíðin fer fram dagana sautjánda til tuttugasta og áttunda maí. Heimildamyndin Mannvirki eftir Gústav Geir Bollason, stuttmyndirnar Hex eftir Katrínu Helgu Andrésdóttur og Mitt draumaland eftir Sigga Kjartan verða einnig sýndar í markaðshluta hátíðarinnar. Mikið líf og fjör er á hátíðinni.Getty/Daniele Venturelli Volaða land Myndin Voðlaða land er um ungan danskan prest sem ferðast til Íslands til þess að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar undir lok 19. aldar. Það er sérvitur leiðsögumaður sem leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki í félagsskap heimamanna. Með tímanum fer presturinn að missa tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og siðgæðum sínum. Klippa: Volaða land - kitla Elliot Crosset Hove fer með aðalhlutverk en Ingvar E. Sigurðsson, Vic Carmen Sonne, Hilmar Guðjónsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir fara meðal annars einnig með hlutverk í myndinni. Ingvar og Ída léku einnig í Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn sem var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2019. Benedikt Erlingsson í dómnefnd Íslendingar eiga einni fulltrúa í dómnefns eða Semaine de la Critique, þar sem Benedikt Erlingsson, leikari og kvikmyndagerðarmaður er með sess í henni. Myndin hans Kona fer í stríð var sýnd á hátíðinni árið 2018. Einnig erlendar stjörnur Stjörnur á borð við Idris Elba, Kristen Stewart, Anne Hathaway, Jeremy Strong, Tildu Swinton, Marion Cotillard og Viggo Mortensen eru einnig á svæðinu. Jeremy Strong, James Gray og Anne Hathaway.Getty/Stephane Cardinale - Corbis Patrick Timsit, Marion Cotillard og Melvil Poupaud.Getty/Gareth Cattermole Scott Speedman, Kristen Stewart, Lea Seydoux og Viggo Mortensen.Getty/Pascal Le Segretain Léa Seydoux, Kristen Stewart, Nadia Litz, Denise Capezza og Lihi Kornowski.Getty/Stephane Cardinale - Corbis George Miller, Tilda Swinton og Idris Elba.Getty/Pascal Le Segretain Cannes Hollywood Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20. janúar 2022 09:30 Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 3. júní 2021 11:13 Kann betur við Cannes í Covid Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi þessa dagana en kvikmyndin Lamb, eða Dýrið, sem Björn Hlynur fer með hlutverk í var frumsýnd á hátíðinni. 14. júlí 2021 13:02 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Hátíðin fer fram dagana sautjánda til tuttugasta og áttunda maí. Heimildamyndin Mannvirki eftir Gústav Geir Bollason, stuttmyndirnar Hex eftir Katrínu Helgu Andrésdóttur og Mitt draumaland eftir Sigga Kjartan verða einnig sýndar í markaðshluta hátíðarinnar. Mikið líf og fjör er á hátíðinni.Getty/Daniele Venturelli Volaða land Myndin Voðlaða land er um ungan danskan prest sem ferðast til Íslands til þess að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar undir lok 19. aldar. Það er sérvitur leiðsögumaður sem leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki í félagsskap heimamanna. Með tímanum fer presturinn að missa tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og siðgæðum sínum. Klippa: Volaða land - kitla Elliot Crosset Hove fer með aðalhlutverk en Ingvar E. Sigurðsson, Vic Carmen Sonne, Hilmar Guðjónsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir fara meðal annars einnig með hlutverk í myndinni. Ingvar og Ída léku einnig í Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn sem var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2019. Benedikt Erlingsson í dómnefnd Íslendingar eiga einni fulltrúa í dómnefns eða Semaine de la Critique, þar sem Benedikt Erlingsson, leikari og kvikmyndagerðarmaður er með sess í henni. Myndin hans Kona fer í stríð var sýnd á hátíðinni árið 2018. Einnig erlendar stjörnur Stjörnur á borð við Idris Elba, Kristen Stewart, Anne Hathaway, Jeremy Strong, Tildu Swinton, Marion Cotillard og Viggo Mortensen eru einnig á svæðinu. Jeremy Strong, James Gray og Anne Hathaway.Getty/Stephane Cardinale - Corbis Patrick Timsit, Marion Cotillard og Melvil Poupaud.Getty/Gareth Cattermole Scott Speedman, Kristen Stewart, Lea Seydoux og Viggo Mortensen.Getty/Pascal Le Segretain Léa Seydoux, Kristen Stewart, Nadia Litz, Denise Capezza og Lihi Kornowski.Getty/Stephane Cardinale - Corbis George Miller, Tilda Swinton og Idris Elba.Getty/Pascal Le Segretain
Cannes Hollywood Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20. janúar 2022 09:30 Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 3. júní 2021 11:13 Kann betur við Cannes í Covid Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi þessa dagana en kvikmyndin Lamb, eða Dýrið, sem Björn Hlynur fer með hlutverk í var frumsýnd á hátíðinni. 14. júlí 2021 13:02 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Hreiður eftir Hlyn Pálmason valin á Berlinale Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hátíðin fangar 72 ára afmæli sínu nú snemma í febrúar. 20. janúar 2022 09:30
Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 3. júní 2021 11:13
Kann betur við Cannes í Covid Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi þessa dagana en kvikmyndin Lamb, eða Dýrið, sem Björn Hlynur fer með hlutverk í var frumsýnd á hátíðinni. 14. júlí 2021 13:02