Þrefaldur Evrópumeistari á förum frá Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 14:31 Lucy Bronze hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Man City. Ivan Yordanov/Getty Images Raðsigurvegarinn Lucy Bronze mun yfirgefa Manchester City. Ekki er ljóst hvar þessi þrítugi hægri bakvörður spilar næst. Bronze hefur átt ótrúlegan atvinnumannaferil og komið víða við. Ferillinn hófst í Sunderland ásamt því að hún lék í bandaríska háskólaboltanum. It s been great to spend the last two years back on home soil, although it has come with trials & tribulations, it has also come with accomplishments Big thanks to my teammates for being there for me. pic.twitter.com/1Ic7muAA0x— Lucy Bronze (@LucyBronze) May 26, 2022 Þaðan fór hún til Everton 2010 og svo Liverpool tveimur árum síðar þar sem hún Englandsmeistari tvívegis áður en hún samdi við Manchester City og varð Englandsmeistari á ný árið 2016. Þá vann Bronze FA-bikarinn tvívegis með Man City áður en hún samdi við Lyon, besta lið Evrópu þá og nú. Ásamt því að verða Frakklandsmeistari þrisvar þá vann liðið Meistaradeild Evrópu í þrígang. The exodus of players from Manchester City Women has continued with the club announcing that Lucy Bronze would leave this summer at the end of her contract https://t.co/o7DxIPbU8F— Guardian sport (@guardian_sport) May 26, 2022 Árið 2020 hélt hún aftur til Man City en nú er ljóst að Bronze mun færa sig um set í sumar þegar samningur hennar við liðið rennur út. Hún er ekki eini leikmaðurinn sem yfirgefur liðið í sumar. Enski landsliðsframherjinn Georgia Stanway mun til að mynda ganga til liðs við Íslendingalið Bayern München í Þýskalandi og þá er fjöldi annarra leikmanna á leiðinni frá Man City. Lucy Bronze Caroline Weir Karina Benameur Taieb Georgia Stanway Jil Scott Karen BardsleyIt s a HUGE clear out at Manchester City Women this summer. pic.twitter.com/srAMAGhZKG— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2022 Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
Bronze hefur átt ótrúlegan atvinnumannaferil og komið víða við. Ferillinn hófst í Sunderland ásamt því að hún lék í bandaríska háskólaboltanum. It s been great to spend the last two years back on home soil, although it has come with trials & tribulations, it has also come with accomplishments Big thanks to my teammates for being there for me. pic.twitter.com/1Ic7muAA0x— Lucy Bronze (@LucyBronze) May 26, 2022 Þaðan fór hún til Everton 2010 og svo Liverpool tveimur árum síðar þar sem hún Englandsmeistari tvívegis áður en hún samdi við Manchester City og varð Englandsmeistari á ný árið 2016. Þá vann Bronze FA-bikarinn tvívegis með Man City áður en hún samdi við Lyon, besta lið Evrópu þá og nú. Ásamt því að verða Frakklandsmeistari þrisvar þá vann liðið Meistaradeild Evrópu í þrígang. The exodus of players from Manchester City Women has continued with the club announcing that Lucy Bronze would leave this summer at the end of her contract https://t.co/o7DxIPbU8F— Guardian sport (@guardian_sport) May 26, 2022 Árið 2020 hélt hún aftur til Man City en nú er ljóst að Bronze mun færa sig um set í sumar þegar samningur hennar við liðið rennur út. Hún er ekki eini leikmaðurinn sem yfirgefur liðið í sumar. Enski landsliðsframherjinn Georgia Stanway mun til að mynda ganga til liðs við Íslendingalið Bayern München í Þýskalandi og þá er fjöldi annarra leikmanna á leiðinni frá Man City. Lucy Bronze Caroline Weir Karina Benameur Taieb Georgia Stanway Jil Scott Karen BardsleyIt s a HUGE clear out at Manchester City Women this summer. pic.twitter.com/srAMAGhZKG— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2022 Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira