Perez framlengir við Red Bull Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. maí 2022 18:45 Sergio Perez verður áfram í herbúðum Red Bull. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Red Bull. Framlengingin nær til ársins 2024, en þessi 32 ára ökuþór vann sína fyrstu keppni á tímabilinu þegar hann kom fyrstur í mark í Mónakó síðastliðinn sunnudag. Eftir sigurinn á sunnudaginn situr Perez í þriðja sæti í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Max Verstappen, trónir á toppnum, en saman sjá þeir til þess að Red Bull-liðið leiðir heimsmeistarakeppni bílasmiða. „Þetta hefur verið ótrúleg vika fyrir mig. Að sigra í Mónakó er draumur fyrir hvaða ökumann sem er og að fylgja því svo eftir með því að tilkynna að ég verði hjá Red Bull til ársins 2024 gerir mig ótrúlega hamingjusaman,“ sagði Perez. Thank you for all the trust and for making me part of this family for two more years! Vamooos!¡Gracias por toda la confianza y por hacerme parte de esta familia hasta 2024! ¡Vamooos! @redbullracing pic.twitter.com/DCNpUt3WMg— Sergio Pérez (@SChecoPerez) May 31, 2022 Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, sagði enn fremur að Perez væri ekki bara frábær liðsmaður, heldur væri hann að stíga skref í átt að því að berjast á toppnum. „Aftur og aftur hefur hann sannað sig sem ekki bara frábær liðsmaður, heldur hefur sjálfstraustið hans aukist það mikið að hann er farinn að gera sig gildandi meðal fremstu manna. Á þessu ári hefur hann tekið enn eitt skrefið í átt að því og er farinn að minnka bilið á milli sín og heimsmeistarans Max Verstappen,“ sagði Horner. Formúla Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Framlengingin nær til ársins 2024, en þessi 32 ára ökuþór vann sína fyrstu keppni á tímabilinu þegar hann kom fyrstur í mark í Mónakó síðastliðinn sunnudag. Eftir sigurinn á sunnudaginn situr Perez í þriðja sæti í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Max Verstappen, trónir á toppnum, en saman sjá þeir til þess að Red Bull-liðið leiðir heimsmeistarakeppni bílasmiða. „Þetta hefur verið ótrúleg vika fyrir mig. Að sigra í Mónakó er draumur fyrir hvaða ökumann sem er og að fylgja því svo eftir með því að tilkynna að ég verði hjá Red Bull til ársins 2024 gerir mig ótrúlega hamingjusaman,“ sagði Perez. Thank you for all the trust and for making me part of this family for two more years! Vamooos!¡Gracias por toda la confianza y por hacerme parte de esta familia hasta 2024! ¡Vamooos! @redbullracing pic.twitter.com/DCNpUt3WMg— Sergio Pérez (@SChecoPerez) May 31, 2022 Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, sagði enn fremur að Perez væri ekki bara frábær liðsmaður, heldur væri hann að stíga skref í átt að því að berjast á toppnum. „Aftur og aftur hefur hann sannað sig sem ekki bara frábær liðsmaður, heldur hefur sjálfstraustið hans aukist það mikið að hann er farinn að gera sig gildandi meðal fremstu manna. Á þessu ári hefur hann tekið enn eitt skrefið í átt að því og er farinn að minnka bilið á milli sín og heimsmeistarans Max Verstappen,“ sagði Horner.
Formúla Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira