„Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. júní 2022 11:31 Landsliðskonan og lífskúnstnerinn Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Aðsend Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er brosmild stelpa með mikið keppnisskap sem elskar að spila fótbolta. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvað veitir þér innblástur? Að sjá fólk leggja mikla vinnu á sig og ná árangri í framhaldi af því. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Mitt besta ráð er að hreyfa sig eitthvað á hverjum degi, reyna að borða næringarríkan mat og sofa vel. Svo er líka gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi og það er engin skömm í því að leita sér hjálpar þegar þess þarf. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna og fæ mér hafragraut í morgunmat. Fæ mér svo góðan kaffibolla og horfi á einhvern skemmtilegan þátt áður en ég legg af stað á æfingu. Fer svo niður upp á æfingasvæði og klæði mig og fer inn í rækt að liðka, styrkja og hita upp fyrir æfingu og svo út á æfingu. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Eftir æfingu borða ég hádegismat með stelpunum í matsalnum upp á velli og svo er restin af deginum mismunandi. Stundum er lyftingaræfing, stundum eru viðtöl eða annað slíkt og stundum fer ég bara heim að slaka á. Nánast undantekningarlaust þarf reyndar að fara í búð yfir daginn því ég get ómögulega skipulagt eða ákveðið fram í tímann hvað ég vil borða í kvöldmat. Um kvöldið elda ég góðan kvöldmat með kærastanum mínum og svo er bara rólegt kvöld yfirleitt. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Uppáhalds lag og af hverju? Ég er algjör alæta þegar kemur að tónlist og vel mér yfirleitt eitthvað lag og hlusta á það svona tíu sinnum á dag í nokkra daga þangað til ég fæ leið á því og skipti þá um lag en akkúrat núna er það Never going home með Kungs. Uppáhalds matur og af hverju? Asian fusion er uppáhalds „út að borða“ maturinn minn. Heima elska ég tacos með heimagerðu guacamole eða núðlurétt með halloumi og tofu. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að eyða ekki orku eða fókus í hluti sem ég get ekki stjórnað. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Að búa til minningar með vinum og fjölskyldu. Innblásturinn Fótbolti Tengdar fréttir „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 „Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er brosmild stelpa með mikið keppnisskap sem elskar að spila fótbolta. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvað veitir þér innblástur? Að sjá fólk leggja mikla vinnu á sig og ná árangri í framhaldi af því. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Mitt besta ráð er að hreyfa sig eitthvað á hverjum degi, reyna að borða næringarríkan mat og sofa vel. Svo er líka gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi og það er engin skömm í því að leita sér hjálpar þegar þess þarf. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna og fæ mér hafragraut í morgunmat. Fæ mér svo góðan kaffibolla og horfi á einhvern skemmtilegan þátt áður en ég legg af stað á æfingu. Fer svo niður upp á æfingasvæði og klæði mig og fer inn í rækt að liðka, styrkja og hita upp fyrir æfingu og svo út á æfingu. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Eftir æfingu borða ég hádegismat með stelpunum í matsalnum upp á velli og svo er restin af deginum mismunandi. Stundum er lyftingaræfing, stundum eru viðtöl eða annað slíkt og stundum fer ég bara heim að slaka á. Nánast undantekningarlaust þarf reyndar að fara í búð yfir daginn því ég get ómögulega skipulagt eða ákveðið fram í tímann hvað ég vil borða í kvöldmat. Um kvöldið elda ég góðan kvöldmat með kærastanum mínum og svo er bara rólegt kvöld yfirleitt. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Uppáhalds lag og af hverju? Ég er algjör alæta þegar kemur að tónlist og vel mér yfirleitt eitthvað lag og hlusta á það svona tíu sinnum á dag í nokkra daga þangað til ég fæ leið á því og skipti þá um lag en akkúrat núna er það Never going home með Kungs. Uppáhalds matur og af hverju? Asian fusion er uppáhalds „út að borða“ maturinn minn. Heima elska ég tacos með heimagerðu guacamole eða núðlurétt með halloumi og tofu. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að eyða ekki orku eða fókus í hluti sem ég get ekki stjórnað. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Að búa til minningar með vinum og fjölskyldu.
Innblásturinn Fótbolti Tengdar fréttir „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 „Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
„Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31
„Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31
Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30