Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. júní 2022 16:31 Tinnaaðdáendur sameinaðir. Í gær opnaði myndlistarsýningin Tinni á Íslandi sem samanstendur af verkum listamannsins Óskars Guðmundssonar. Samsett mynd Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. Miklir aðdáendur Sýninguna opnaði að sjálfsögðu enginn annar en Tinna-aðdáandinn Gísli Marteinn en sjálfur hefur Óskar verið aðdáandi Tinna frá barnsaldri. Tinna bækurnar voru lesnar þar til kjölur þeirra gaf sig en Óskar átti þann draum heitastan að Hergé myndi senda frá sér bók sem gerðist alfarið á Íslandi. Það rættist svo að hluta til þegar Tinni og Kolbeinn stöldruðu stutt við á Akureyri í Dularfullu Stjörnunni. Það nægði Óskari ekki sem hefur nú málað og teiknað Tinna og félaga á fjölbreyttum stöðum í íslenskri náttúru. Óskar hefur málað frá unga aldri og haldið nokkrar myndlistarsýningar. Hann starfar einnig sem rithöfundur og hefur sent frá sér fjórar spennusögur. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunninni en sýningin mun standa yfir til 31. júlí í Epal Gallerí. Listamaðurinn fær gott knús í tilefni dagsins. Elínbjörg Bjarni virðist sáttur við Tinna á Íslandi. Elínbjörg Gísli Marteinn hefur vafalaust verið í essinu sínu við opnuna sýningarinnar. Elínbjörg Ásgerður Guðmundsdóttir, Óskar og Ásgerður GuðmundsdóttirElínbjörg Kristín helga Vigfúsdóttir, Birta Lind Ragnarsdóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir nutu sín vel í umhverfi Tinna. Elínbjörg Rýnt í listina. Elínbjörg Sigríður Guðnadóttir stillti sér upp á milli verka. Elínbjörg Ungir sem aldnir nutu nærveru Tinna á opnuninni. Elínbjörg Sýningin Tinni á Íslandi stendur yfir til 31. júlí í Epal Gallerí. Elínbjörg Gleðin skein af þeim Guðrúnu Björnsdóttur og Ingibjörgu Valtýsdóttur. Elínbjörg Guðrún Friðriksdóttir lét sig ekki vanta og brosti sínu blíðasta. Elínbjörg Bryndís og Herdís skála fyrir Tinna. Elínbjörg Elínbjörg Tinni listasýningElínbjörg Myndlist Menning Bókmenntir Samkvæmislífið Tengdar fréttir Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins. 23. maí 2022 16:05 Myndaveisla frá Blárri nýsköpun í Húsi sjávarklasans Yfir 50 fyrirtæki sýndu matvælaráðherra og öðrum gestum nýsköpun í Húsi sjávarklasans í gær. Á viðburðinum Blá nýsköpun voru í boði veitingar og jazz. 20. maí 2022 13:30 Safarík myndaveisla frá frumsýningu Ávaxtakörfunnar Ávaxtakarfan var frumsýnd um helgina í Hörpu þar sem sýningarnar munu fara fram. Einvalalið leikara fer með hlutverk ávaxtanna og grænmetisins og var líkt og Eyþór Ingi hafi aldrei gert annað en að leika sjálfumglaðan ananas. 19. apríl 2022 17:30 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fleiri fréttir Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Sjá meira
Miklir aðdáendur Sýninguna opnaði að sjálfsögðu enginn annar en Tinna-aðdáandinn Gísli Marteinn en sjálfur hefur Óskar verið aðdáandi Tinna frá barnsaldri. Tinna bækurnar voru lesnar þar til kjölur þeirra gaf sig en Óskar átti þann draum heitastan að Hergé myndi senda frá sér bók sem gerðist alfarið á Íslandi. Það rættist svo að hluta til þegar Tinni og Kolbeinn stöldruðu stutt við á Akureyri í Dularfullu Stjörnunni. Það nægði Óskari ekki sem hefur nú málað og teiknað Tinna og félaga á fjölbreyttum stöðum í íslenskri náttúru. Óskar hefur málað frá unga aldri og haldið nokkrar myndlistarsýningar. Hann starfar einnig sem rithöfundur og hefur sent frá sér fjórar spennusögur. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunninni en sýningin mun standa yfir til 31. júlí í Epal Gallerí. Listamaðurinn fær gott knús í tilefni dagsins. Elínbjörg Bjarni virðist sáttur við Tinna á Íslandi. Elínbjörg Gísli Marteinn hefur vafalaust verið í essinu sínu við opnuna sýningarinnar. Elínbjörg Ásgerður Guðmundsdóttir, Óskar og Ásgerður GuðmundsdóttirElínbjörg Kristín helga Vigfúsdóttir, Birta Lind Ragnarsdóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir nutu sín vel í umhverfi Tinna. Elínbjörg Rýnt í listina. Elínbjörg Sigríður Guðnadóttir stillti sér upp á milli verka. Elínbjörg Ungir sem aldnir nutu nærveru Tinna á opnuninni. Elínbjörg Sýningin Tinni á Íslandi stendur yfir til 31. júlí í Epal Gallerí. Elínbjörg Gleðin skein af þeim Guðrúnu Björnsdóttur og Ingibjörgu Valtýsdóttur. Elínbjörg Guðrún Friðriksdóttir lét sig ekki vanta og brosti sínu blíðasta. Elínbjörg Bryndís og Herdís skála fyrir Tinna. Elínbjörg Elínbjörg Tinni listasýningElínbjörg
Myndlist Menning Bókmenntir Samkvæmislífið Tengdar fréttir Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins. 23. maí 2022 16:05 Myndaveisla frá Blárri nýsköpun í Húsi sjávarklasans Yfir 50 fyrirtæki sýndu matvælaráðherra og öðrum gestum nýsköpun í Húsi sjávarklasans í gær. Á viðburðinum Blá nýsköpun voru í boði veitingar og jazz. 20. maí 2022 13:30 Safarík myndaveisla frá frumsýningu Ávaxtakörfunnar Ávaxtakarfan var frumsýnd um helgina í Hörpu þar sem sýningarnar munu fara fram. Einvalalið leikara fer með hlutverk ávaxtanna og grænmetisins og var líkt og Eyþór Ingi hafi aldrei gert annað en að leika sjálfumglaðan ananas. 19. apríl 2022 17:30 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fleiri fréttir Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Sjá meira
Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins. 23. maí 2022 16:05
Myndaveisla frá Blárri nýsköpun í Húsi sjávarklasans Yfir 50 fyrirtæki sýndu matvælaráðherra og öðrum gestum nýsköpun í Húsi sjávarklasans í gær. Á viðburðinum Blá nýsköpun voru í boði veitingar og jazz. 20. maí 2022 13:30
Safarík myndaveisla frá frumsýningu Ávaxtakörfunnar Ávaxtakarfan var frumsýnd um helgina í Hörpu þar sem sýningarnar munu fara fram. Einvalalið leikara fer með hlutverk ávaxtanna og grænmetisins og var líkt og Eyþór Ingi hafi aldrei gert annað en að leika sjálfumglaðan ananas. 19. apríl 2022 17:30