Styttir upp hjá Heiðdísi: „Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. júní 2022 15:31 Hönnuðurinn og myndlistakonan Heiðdís á opnun fyrstu myndlistasýningar sinnar, STYTTIR UPP. Brynjar Valur Birgisson Á fyrstu sýningu sinni STYTTIR UPP sýnir hönnuðurinn og myndlistakonan Heiðdís Helgadóttir olíumálverk sem hún hefur unnið að síðastliðin fjögur ár. Sýningin er á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka Hafnarfirði, og stendur hún yfir til 11. júní. Heiðdís hefur síðustu fimm ár unnið að sýningunni og segir hún opnunardaginn hafa verið töfrum líkastur. Það var stöðugur straumur af góðu fólki sem kom til þess að samgleðjast með mér og tilfinningin var æðisleg, flest verkin seldust en auðvitað er hægt að koma að skoða. Sýningin ber nafnið STYTTIR UPP og segist Heiðdís lengi hafa verið að burðast með það að halda sýningu en ekki haft kjarkinn fyrr en nú. Heðgun hugans segir hún hafa verið henni hugleikin við vinnslu verkanna. Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Dapurleikinn varir ýmist stutt eða lengi, stundum of lengi. Sýningin Styttir upp stendur yfir til 11. júní og er staðsett á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka í Hafnarfirði. Brynjar Valur Birgisson „...Og hvernig hugurinn á það til að koma aftan að manni með látum þegar maður á síst von á því. Birtan og blæbrigðin í verkunum er áminning um það að vonir glæðast, vorsólin ylur vetrarhríð og blómin birtast á ný, um leið og það styttir upp.“ Eftirprent af einum af eldri verkum Heiðdísar sem hún sýnir og selur á heimasíðu sinni. Heiddis.com Heiðdís nam Listfræði í HÍ áður en hún útskrifaðist með BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Hún vinnur aðallega með teikningar gerðar með bleki og vatnslitum sem hún selur í eftirprentum. Ásamt því að reka vinnustofu sína og verslun er hún einnig með Listasmáskólann sem hún stofnaði til þess að kenna ungmennum myndlist yfir sumartímann í Hafnarfirði. Það var margt um manninn og mikil gleði á opnun sýningarinnar en hér fyrir neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningu Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Menning Myndlist Tengdar fréttir Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31 KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Heiðdís hefur síðustu fimm ár unnið að sýningunni og segir hún opnunardaginn hafa verið töfrum líkastur. Það var stöðugur straumur af góðu fólki sem kom til þess að samgleðjast með mér og tilfinningin var æðisleg, flest verkin seldust en auðvitað er hægt að koma að skoða. Sýningin ber nafnið STYTTIR UPP og segist Heiðdís lengi hafa verið að burðast með það að halda sýningu en ekki haft kjarkinn fyrr en nú. Heðgun hugans segir hún hafa verið henni hugleikin við vinnslu verkanna. Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Dapurleikinn varir ýmist stutt eða lengi, stundum of lengi. Sýningin Styttir upp stendur yfir til 11. júní og er staðsett á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka í Hafnarfirði. Brynjar Valur Birgisson „...Og hvernig hugurinn á það til að koma aftan að manni með látum þegar maður á síst von á því. Birtan og blæbrigðin í verkunum er áminning um það að vonir glæðast, vorsólin ylur vetrarhríð og blómin birtast á ný, um leið og það styttir upp.“ Eftirprent af einum af eldri verkum Heiðdísar sem hún sýnir og selur á heimasíðu sinni. Heiddis.com Heiðdís nam Listfræði í HÍ áður en hún útskrifaðist með BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Hún vinnur aðallega með teikningar gerðar með bleki og vatnslitum sem hún selur í eftirprentum. Ásamt því að reka vinnustofu sína og verslun er hún einnig með Listasmáskólann sem hún stofnaði til þess að kenna ungmennum myndlist yfir sumartímann í Hafnarfirði. Það var margt um manninn og mikil gleði á opnun sýningarinnar en hér fyrir neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningu Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson
Menning Myndlist Tengdar fréttir Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31 KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31
KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01