Axel fór holu í höggi í Danmörku Valur Páll Eiríksson skrifar 8. júní 2022 13:30 Axel Bóasson kveðst aldrei hafa farið holu í höggi á móti áður. mynd/seth@golf.is Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson úr Keili fór holu í höggi á Thomas Bjørn Samsø Classic-mótinu í Danmörku í dag. Hann hefur aldrei farið holu í höggi á móti áður. Axel hóf leik á 17. braut vallar í dag og var á einu höggi undir pari þegar hann steig á 8. braut. Þar sló hann draumahöggið sem fór frá teig beint ofan í holuna. „Þetta voru 144 metrar, það var smá vindur frá hægri til vinstri, léttur bakspuni og ofan í - alveg fullkomið högg. Ég hef aldrei farið holu í höggi í móti áður, það var mjög gaman.“ hefur Kylfingur.is eftir Axel um höggið. View this post on Instagram A post shared by ECCO Tour (@eccotour) Axel er jafn í öðru sæti mótsins á fjórum höggum undir pari eftir fyrsta daginn, einu höggi á eftir Rasmus Lind sem leiðir. Bjarki Pétursson er jafn Axel, á fjórum höggum undir, eftir að hafa fengið fjóra fugla og engan skolla á hringnum. Andri Þór Björnsson og Aron Júlíusson eru einnig á meðal keppenda á mótinu en hafa ekki lokið við fyrsta hring. Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Axel hóf leik á 17. braut vallar í dag og var á einu höggi undir pari þegar hann steig á 8. braut. Þar sló hann draumahöggið sem fór frá teig beint ofan í holuna. „Þetta voru 144 metrar, það var smá vindur frá hægri til vinstri, léttur bakspuni og ofan í - alveg fullkomið högg. Ég hef aldrei farið holu í höggi í móti áður, það var mjög gaman.“ hefur Kylfingur.is eftir Axel um höggið. View this post on Instagram A post shared by ECCO Tour (@eccotour) Axel er jafn í öðru sæti mótsins á fjórum höggum undir pari eftir fyrsta daginn, einu höggi á eftir Rasmus Lind sem leiðir. Bjarki Pétursson er jafn Axel, á fjórum höggum undir, eftir að hafa fengið fjóra fugla og engan skolla á hringnum. Andri Þór Björnsson og Aron Júlíusson eru einnig á meðal keppenda á mótinu en hafa ekki lokið við fyrsta hring.
Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira