Halldór Jónatansson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2022 14:47 Halldór gegndi stöðu forstjóra Landsvirkjunar á árunum 1983 til ársloka 1998. Aðsend Halldór Jónatansson, lögfræðingur og fyrrverandi forstjóri Landsvirkjunar, er látinn, níutíu að aldri. Hann lést á miðvikudaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu Halldórs, sem gegndi stöðu forstjóra Landsvirkjunar á árunum 1983 til ársloka 1998. „Halldór fæddist í Reykjavík 21. janúar 1932, sonur Sigurrósar Gísladóttur, húsmóður og Jónatans Hallvarðssonar, hæstaréttardómara. Halldór lauk stúdentsprófi frá MR 1951, lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1956, MA-prófi í alþjóðafræðum frá Fletcher School of Law and Diplomacy í Bandaríkjunum. Hann fékk réttindi sem héraðsdómslögmaður 1963. Halldór starfaði sem fulltrúi hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1957 og hjá viðskiptaráðuneytinu 1957-1962 og deildarstjóri 1962-1965. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Landsvirkjunar þegar fyrirtækið var stofnað árið 1965 og gegndi því starfi til 1971 þegar hann varð aðstoðarforstjóri. Halldór var síðan forstjóri Landsvirkjunar frá 1983 til ársloka 1998. Halldór var ritari stóriðjunefndar 1961-64, varaformaður Sambands íslenskra rafveitna 1983-1985 og síðar Samorku til 1999. Hann sat í stjórn NORDEL, Samtaka forstöðumanna raforkufyrirtækja á Norðurlöndunum 1983-1999, í stjórn landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi 1983-1991 og í stjórn Markaðsskrifstofu iðnðarráðuneytisins og Landsvirkjunar 1995-1998. Þá sat hann í stjórn Fjárfestingarstofunnar frá 1998 og var stjórnarformaður Hollvinasamtaka lagadeildar HÍ 1999-2002. Að auki átti hann sæti í ýmsum nefndum um orkumál og stóriðjuverkefni. Hann ritaði fjölda greina um orkumál í blöð og tímarit. Halldór var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1970 fyrir störf í þágu framkvæmda við Búrfellsvirkjun og álversins í Straumsvík. Eiginkona Halldórs var Guðrún Dagbjartsdóttir, fulltrúi. Hún lést 29. nóvember árið 2020. Þau eiga fjórar dætur, 9 barnabörn og 2 barnabarnabörn. Dætur þeirra eru Dagný rafmagnsverkfræðingur, Rósa tölvunarfræðingur, Jórunn byggingarverkfræðingur og Steinunn innanhússarkitekt,“ segir í tilkynningunni frá fjölskyldu Halld. Andlát Landsvirkjun Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu Halldórs, sem gegndi stöðu forstjóra Landsvirkjunar á árunum 1983 til ársloka 1998. „Halldór fæddist í Reykjavík 21. janúar 1932, sonur Sigurrósar Gísladóttur, húsmóður og Jónatans Hallvarðssonar, hæstaréttardómara. Halldór lauk stúdentsprófi frá MR 1951, lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1956, MA-prófi í alþjóðafræðum frá Fletcher School of Law and Diplomacy í Bandaríkjunum. Hann fékk réttindi sem héraðsdómslögmaður 1963. Halldór starfaði sem fulltrúi hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1957 og hjá viðskiptaráðuneytinu 1957-1962 og deildarstjóri 1962-1965. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Landsvirkjunar þegar fyrirtækið var stofnað árið 1965 og gegndi því starfi til 1971 þegar hann varð aðstoðarforstjóri. Halldór var síðan forstjóri Landsvirkjunar frá 1983 til ársloka 1998. Halldór var ritari stóriðjunefndar 1961-64, varaformaður Sambands íslenskra rafveitna 1983-1985 og síðar Samorku til 1999. Hann sat í stjórn NORDEL, Samtaka forstöðumanna raforkufyrirtækja á Norðurlöndunum 1983-1999, í stjórn landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi 1983-1991 og í stjórn Markaðsskrifstofu iðnðarráðuneytisins og Landsvirkjunar 1995-1998. Þá sat hann í stjórn Fjárfestingarstofunnar frá 1998 og var stjórnarformaður Hollvinasamtaka lagadeildar HÍ 1999-2002. Að auki átti hann sæti í ýmsum nefndum um orkumál og stóriðjuverkefni. Hann ritaði fjölda greina um orkumál í blöð og tímarit. Halldór var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1970 fyrir störf í þágu framkvæmda við Búrfellsvirkjun og álversins í Straumsvík. Eiginkona Halldórs var Guðrún Dagbjartsdóttir, fulltrúi. Hún lést 29. nóvember árið 2020. Þau eiga fjórar dætur, 9 barnabörn og 2 barnabarnabörn. Dætur þeirra eru Dagný rafmagnsverkfræðingur, Rósa tölvunarfræðingur, Jórunn byggingarverkfræðingur og Steinunn innanhússarkitekt,“ segir í tilkynningunni frá fjölskyldu Halld.
Andlát Landsvirkjun Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Sjá meira