Benfica staðfestir að Núñez sé á leið til Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 08:30 Darwin Núñez í einum af 11 A-landsleikjum sínum fyrir Úrúgvæ. Nick Tre Smith/Getty Images Portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hefur nú staðfest að úrúgvæski framherjinn Darwin Núñez sé á leið til Liverpool. Mun enska félagið greiða 64 milljónir punda fyrir leikmanninn en kaupverðið gæti á endanum numið 85 milljónum punda. Hinn 22 ára gamli Núñez var sjóðandi heitur á nýafstaðinni leiktíð og skoraði alls 34 mörk í 41 leik fyrir Benfica í öllum keppnum. Það var nóg fyrir Liverpool til að punga út 64 milljónum punda fyrir framherjann knáa. Darwin Nunez is heading to Liverpool... A deal has been agreed!#BBCFootball #LFC— BBC Sport (@BBCSport) June 13, 2022 Þá er 21 milljón til viðbótar í árangurstengdar greiðslur fari svo að Núñez slái í gegn. Verði af því er ljóst að framherjinn yrði dýrasti leikmaður í sögu Liverpool sem stendur er miðvörðurinn Virgil van Dijk dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann var keyptur frá Southampton á 75 milljónir punda árið 2018. Nái Núñez sömu hæðum og Hollendingurinn má með sanni segja að hann hafi verið hverrar krónu virði. Núñez eru önnur kaup Liverpool í sumar en búið er að staðfesta að hinn 19 ára gamli Fabio Carvalho komi til Bítlaborgarinnar þann 1. júlí. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Núñez var sjóðandi heitur á nýafstaðinni leiktíð og skoraði alls 34 mörk í 41 leik fyrir Benfica í öllum keppnum. Það var nóg fyrir Liverpool til að punga út 64 milljónum punda fyrir framherjann knáa. Darwin Nunez is heading to Liverpool... A deal has been agreed!#BBCFootball #LFC— BBC Sport (@BBCSport) June 13, 2022 Þá er 21 milljón til viðbótar í árangurstengdar greiðslur fari svo að Núñez slái í gegn. Verði af því er ljóst að framherjinn yrði dýrasti leikmaður í sögu Liverpool sem stendur er miðvörðurinn Virgil van Dijk dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann var keyptur frá Southampton á 75 milljónir punda árið 2018. Nái Núñez sömu hæðum og Hollendingurinn má með sanni segja að hann hafi verið hverrar krónu virði. Núñez eru önnur kaup Liverpool í sumar en búið er að staðfesta að hinn 19 ára gamli Fabio Carvalho komi til Bítlaborgarinnar þann 1. júlí.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira