Dásamleg upplifun að útskrifa son sinn og tengdadóttur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júní 2022 10:46 Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri. Vísir Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri hafði í nógu að snúast um helgina því hann brautskráði á sjötta hundrað nemendur frá skólanum í þremur athöfnum. Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fór fram á sérstakri háskólahátíð um helgina. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir var heiðursgestur hátíðarinnar í ár. Rúmlega fimm hundruð nemendur brautskráðust frá skólanum. Sérstaka athygli vakti að Eyjólfur Guðmundsson, rektor var að útskrifa son sinn og tengdadóttur. „Þetta var óvenjulegt fyrir mig því þetta er í áttunda skipti, sem ég er að brautskrá en það vill svo til að sonur minn og tengdadóttir voru bæði að útskrifast hér úr námi í ár, einstaklega góð stund fyrir okkur öllsömul,“ segir Eyjólfur. Þetta hafi verið algjörlega dásamleg upplifun og mjög góð tilfinning. „Já, pabbi gamli fékk þann heiður að útskrifa okkur bæði tvö núna saman. Ég kláraði viðskiptafræðina í morgun og Sigdís mín sálfræðina eftir hádegi. Við erum bara mjög stolt af okkur,“ segir Árni Bragi Eyjólfsson, sonur rektors. Sigdís segist vera mjög ánægð með þennan áfanga og það sé sérstakt og skemmtilegt að hafa tengdapabba með. Hvernig rektor er karlinn? „Rektor er vonandi karl sem fær fólk aðeins til að hugsa um framtíðina og njóta dagsins,“ segir Eyjólfur að lokum. Skóla - og menntamál Akureyri Háskólar Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Sjá meira
Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fór fram á sérstakri háskólahátíð um helgina. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir var heiðursgestur hátíðarinnar í ár. Rúmlega fimm hundruð nemendur brautskráðust frá skólanum. Sérstaka athygli vakti að Eyjólfur Guðmundsson, rektor var að útskrifa son sinn og tengdadóttur. „Þetta var óvenjulegt fyrir mig því þetta er í áttunda skipti, sem ég er að brautskrá en það vill svo til að sonur minn og tengdadóttir voru bæði að útskrifast hér úr námi í ár, einstaklega góð stund fyrir okkur öllsömul,“ segir Eyjólfur. Þetta hafi verið algjörlega dásamleg upplifun og mjög góð tilfinning. „Já, pabbi gamli fékk þann heiður að útskrifa okkur bæði tvö núna saman. Ég kláraði viðskiptafræðina í morgun og Sigdís mín sálfræðina eftir hádegi. Við erum bara mjög stolt af okkur,“ segir Árni Bragi Eyjólfsson, sonur rektors. Sigdís segist vera mjög ánægð með þennan áfanga og það sé sérstakt og skemmtilegt að hafa tengdapabba með. Hvernig rektor er karlinn? „Rektor er vonandi karl sem fær fólk aðeins til að hugsa um framtíðina og njóta dagsins,“ segir Eyjólfur að lokum.
Skóla - og menntamál Akureyri Háskólar Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Sjá meira