Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 14. júní 2022 14:54 Hér má sjá bleiku húfuna sem er gerð í samstarfi við 66° norður. Þorsteinn Roy Jóhannesson Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Félagsskapurinn Snjódrífurnar og G. Sigríður Ágústsdóttir standa fyrir góðgerðafélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum sem félagið hefur áður boðið upp á. Sigríður fór af stað með verkefnið fyrir tveimur árum síðan þegar gengið var yfir Vatnajökul og safnað fyrir Krafti. Í ár ætluðu Snjódrífurnar að þvera Snæfellsjökul en vegna veðurs þurfti að fresta ferðinni, hundrað konur ætluðu að ganga til góðs. Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. „Við förum að ári og auðvitað verður bara tvöfalt betra veður og tvöfalt skemmtilegra hjá okkur,“ segir Sigríður. Sæki um styrk til Krafts vegna frjósemismeðferða Nú hefur Lífskraftur sölu á húfum í samstarfi við 66° norður til styrktar málefninu en húfuna má finna á vefverslun 66°norður. Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts segir 70 unga einstaklinga greinast með krabbamein árlega og standa frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Ágóðinn af sölunni mun renna til Krafts og verður hann nýttur í það að styðja við bakið á ungu fólki sem lendir í ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Samkvæmt Huldu styður Kraftur við bakið á fólki í þessari stöðu nú þegar en margir hverjir sækja um styrk til félagsins vegna frjósemismeðferða. „Fyrir ungt fólk sem er að koma undir sig fótunum er þetta mikið högg fjárhagslega.“ Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með því að leggja inn á reikning 0133-26-002986 kt. 501219-0290. Hlusta má á viðtal við Sigríði og Huldu um málefnið í spilaranum hér: Heilbrigðismál Bítið Frjósemi Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Félagsskapurinn Snjódrífurnar og G. Sigríður Ágústsdóttir standa fyrir góðgerðafélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum sem félagið hefur áður boðið upp á. Sigríður fór af stað með verkefnið fyrir tveimur árum síðan þegar gengið var yfir Vatnajökul og safnað fyrir Krafti. Í ár ætluðu Snjódrífurnar að þvera Snæfellsjökul en vegna veðurs þurfti að fresta ferðinni, hundrað konur ætluðu að ganga til góðs. Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. „Við förum að ári og auðvitað verður bara tvöfalt betra veður og tvöfalt skemmtilegra hjá okkur,“ segir Sigríður. Sæki um styrk til Krafts vegna frjósemismeðferða Nú hefur Lífskraftur sölu á húfum í samstarfi við 66° norður til styrktar málefninu en húfuna má finna á vefverslun 66°norður. Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts segir 70 unga einstaklinga greinast með krabbamein árlega og standa frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Ágóðinn af sölunni mun renna til Krafts og verður hann nýttur í það að styðja við bakið á ungu fólki sem lendir í ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Samkvæmt Huldu styður Kraftur við bakið á fólki í þessari stöðu nú þegar en margir hverjir sækja um styrk til félagsins vegna frjósemismeðferða. „Fyrir ungt fólk sem er að koma undir sig fótunum er þetta mikið högg fjárhagslega.“ Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með því að leggja inn á reikning 0133-26-002986 kt. 501219-0290. Hlusta má á viðtal við Sigríði og Huldu um málefnið í spilaranum hér:
Heilbrigðismál Bítið Frjósemi Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira