„Er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. júní 2022 10:31 Ingi Bauer er í fyrsta skipti að semja lög frá hjartanu. Aðsend Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer var að gefa út lagið HUGSANIR en þetta er fyrsta lag af væntanlegri plötu frá honum sem mun bera nafnið ÁST. Ingi Bauer hefur komið víða að í íslenska tónlistarheiminum og er hvað þekktastur fyrir smellinn Upp til hópa með Herra Hnetusmjöri og Dicks með Séra Bjössa. „Þessi plata er frekar ólík því en það sem ég hef verið að gefa út. Ég er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks. Ég fór nefnilega einn í húsbíl í kringum landið eftir smá erfiða tíma og sambandsslit og ákvað að byrja að semja út frá hjartanu.“ View this post on Instagram A post shared by Ingi Bauer (@ingibauer) Hann segir að persónulegar breytingar í hans lífi endurspegli nýju tónlistina. „Ég er eiginlega að opna hjartað mitt alveg upp á gátt fyrir alla til að heyra svo að ég er bæði stressaður og spenntur. Það er alveg skrítin pæling að vera einn einhvers staðar að semja um það sem maður hefur lent í og erfiðar tilfinningar og svo bara setur þú það á Spotify og allir geta heyrt.“ Lagið HUGSANIR varð hins vegar til heima hjá Inga á fallegum rigningardegi eftir að ferðinni lauk. „Lagið var reyndar fyrst high school rokk lag en ég breytti því svo seinna. Aldrei að vita nema maður gefi rokk útgáfuna líka út einhvern tíma,“ segir Ingi glettinn að lokum. Tónlist Tengdar fréttir Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Ingi Bauer hefur komið víða að í íslenska tónlistarheiminum og er hvað þekktastur fyrir smellinn Upp til hópa með Herra Hnetusmjöri og Dicks með Séra Bjössa. „Þessi plata er frekar ólík því en það sem ég hef verið að gefa út. Ég er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks. Ég fór nefnilega einn í húsbíl í kringum landið eftir smá erfiða tíma og sambandsslit og ákvað að byrja að semja út frá hjartanu.“ View this post on Instagram A post shared by Ingi Bauer (@ingibauer) Hann segir að persónulegar breytingar í hans lífi endurspegli nýju tónlistina. „Ég er eiginlega að opna hjartað mitt alveg upp á gátt fyrir alla til að heyra svo að ég er bæði stressaður og spenntur. Það er alveg skrítin pæling að vera einn einhvers staðar að semja um það sem maður hefur lent í og erfiðar tilfinningar og svo bara setur þú það á Spotify og allir geta heyrt.“ Lagið HUGSANIR varð hins vegar til heima hjá Inga á fallegum rigningardegi eftir að ferðinni lauk. „Lagið var reyndar fyrst high school rokk lag en ég breytti því svo seinna. Aldrei að vita nema maður gefi rokk útgáfuna líka út einhvern tíma,“ segir Ingi glettinn að lokum.
Tónlist Tengdar fréttir Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31