Rice sakaði dómara um spillingu | Fær tveggja leikja bann Atli Arason skrifar 18. júní 2022 14:30 Declan Rice, leikmaður West Ham. Getty/James Williamson Declan Rice, leikmaður West Ham, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann frá Evrópuleikjum af knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Rice sakaði dómarann Jesús Manzano um spillingu og að hafa þegið mútufé þegar West Ham datt úr leik í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu gegn Eintracht Frankfurt í síðasta mánuði. Frankfurt vann einvígið samanlagt 3-1. Í síðari leiknum fengu bæði Aaron Cresswell og David Moyes hjá West Ham rauð spjöld. Frankfurt vann seinni leikinn 1-0 en í leikmannagöngunum eftir leik hljóp Rice upp að dómaranum og hraunaði yfir hann. „Dómari, þetta var hræðilegt. Þetta var hræðilegt í allt kvöld, svo slakur. Hvernig gastu verið svona slakur? Í allri hreinskilni þá hefur pottþétt einhver borgað þér. Fjandans spilling,“ sagði Rice við dómarann, en ummælin náðust á upptöku og fóru í dreifingu á netinu. Declan Rice with a few choice words to the referee in the tunnel last night..A fine incoming you'd imagine! pic.twitter.com/wTToMjCa2n— Oddschanger (@Oddschanger) May 6, 2022 West Ham þarf að fara í gegnum tveggja leikja umspil í ágúst til að fá sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili og Rice missir því af þeim leikjum. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá West Ham í sumar en fari svo að hann yfirgefi West Ham mun leikbannið fylgja honum yfir í aðrar Evrópukeppnir. Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Rice sakaði dómarann Jesús Manzano um spillingu og að hafa þegið mútufé þegar West Ham datt úr leik í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu gegn Eintracht Frankfurt í síðasta mánuði. Frankfurt vann einvígið samanlagt 3-1. Í síðari leiknum fengu bæði Aaron Cresswell og David Moyes hjá West Ham rauð spjöld. Frankfurt vann seinni leikinn 1-0 en í leikmannagöngunum eftir leik hljóp Rice upp að dómaranum og hraunaði yfir hann. „Dómari, þetta var hræðilegt. Þetta var hræðilegt í allt kvöld, svo slakur. Hvernig gastu verið svona slakur? Í allri hreinskilni þá hefur pottþétt einhver borgað þér. Fjandans spilling,“ sagði Rice við dómarann, en ummælin náðust á upptöku og fóru í dreifingu á netinu. Declan Rice with a few choice words to the referee in the tunnel last night..A fine incoming you'd imagine! pic.twitter.com/wTToMjCa2n— Oddschanger (@Oddschanger) May 6, 2022 West Ham þarf að fara í gegnum tveggja leikja umspil í ágúst til að fá sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili og Rice missir því af þeim leikjum. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá West Ham í sumar en fari svo að hann yfirgefi West Ham mun leikbannið fylgja honum yfir í aðrar Evrópukeppnir.
Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira