Netflix stefnir á óhefðbundna heimildarmynd á HM í Katar 2022 Atli Arason skrifar 19. júní 2022 11:00 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, ásamt eiginkonu sinni Katie Goodland. Hvorug segjast hafa heyrt frá fulltrúum Netflix. Hello Magazine Bresku blöðin greindu frá því í vikunni að Netflix hygðist gera heimildarmynd um enska landsliðið á heimsmeistaramótinu í Katar í desember, frá sjónarhorni eiginkonum og kærustum leikmanna. Heimildarmyndin myndi því fylgja eftir eiginkonum og kærustum, oftast nefndar WAGs, í undirbúningi fyrir mótið og svo á mótinu sjálfu í Katar. Mirror greinir frá því að áhugi streymisveiturnar hafi kviknað vegna dómsmáls Rebekah Vardy, eiginkonu Jamie Vardy, gegn Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney. Mál sem hefur fengið viðurnefnið „Wagatha Christie“ Coleen Rooney og Rebekah Vardy á leiðinni í dómssal í Wagatha Christie málinu svokallaða.NY Times Rooney hélt því fram að Vardy væri að leka sögum af henni til götublaðanna en Vardy neitaði þessu staðfastlega og kærði Rooeny fyrir meiðyrði. Dómsmálið hefur undanfarnar vikur verið framan á öllum helstu götublöðum Bretlands en niðurstaða er væntanleg á næstu dögum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki hrifinn af hugmyndinni um heimildarmyndina. „Þetta er ekki minn tebolli. Ég yrði hissa ef leikmannahópurinn myndi hafa einhvern áhuga á einhverju svona lögðuðu. Þeir vilja bara halda einbeitingunni á fótboltann,“ sagði Southgate aðspurður um heimildarmyndina. HM 2022 í Katar Netflix Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Heimildarmyndin myndi því fylgja eftir eiginkonum og kærustum, oftast nefndar WAGs, í undirbúningi fyrir mótið og svo á mótinu sjálfu í Katar. Mirror greinir frá því að áhugi streymisveiturnar hafi kviknað vegna dómsmáls Rebekah Vardy, eiginkonu Jamie Vardy, gegn Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney. Mál sem hefur fengið viðurnefnið „Wagatha Christie“ Coleen Rooney og Rebekah Vardy á leiðinni í dómssal í Wagatha Christie málinu svokallaða.NY Times Rooney hélt því fram að Vardy væri að leka sögum af henni til götublaðanna en Vardy neitaði þessu staðfastlega og kærði Rooeny fyrir meiðyrði. Dómsmálið hefur undanfarnar vikur verið framan á öllum helstu götublöðum Bretlands en niðurstaða er væntanleg á næstu dögum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki hrifinn af hugmyndinni um heimildarmyndina. „Þetta er ekki minn tebolli. Ég yrði hissa ef leikmannahópurinn myndi hafa einhvern áhuga á einhverju svona lögðuðu. Þeir vilja bara halda einbeitingunni á fótboltann,“ sagði Southgate aðspurður um heimildarmyndina.
HM 2022 í Katar Netflix Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira