Kristján: Þurftum að brjóta upp leikinn Dagur Lárusson skrifar 19. júní 2022 19:16 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn ÍBV í Bestu deild kvenna í dag. ,,Þessi sigur mun gera mikið fyrir sjálfstraustið og við þurftum líka að laga stigatöfluna eftir slysið í síðasta leik,” byrjaði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, að segja eftir leik. ,,Við vissum það líka fyrir leik að ef við myndum vinna að þá færum við í þriðja sætið og þess vegna var þetta mjög mikilvægt. En síðan er ég líka mjög sáttur með það hvernig við spiluðum þennan leik, við unnum okkur jafnt og þétt inn í hann og klárum hann í upphafi seinni hálfleiks,” hélt Kristján áfram. Kristján sagðist vera sáttur með heildar frammistöðuna. ,,Jú ég er sáttur en við auðvitað sluppum nokkuð vel í byrjun fyrri hálfleiks, þær áttu fyrsta alvöru færið í leiknum þar sem við vorum virkilega heppnar að fá ekki á okkur mark. Kristján viðurkenndi að hluti af leikplaninu var að reyna við mikið skotum fyrir utan teig sem virkaði vel í leiknum. ,,Já þegar þú mætir liðið sem vill liggja til baka og leyfa þér að vera með boltann og notast við skyndisóknir þá er það mikilvægt að brjóta upp leikinn einhvern veginn og það er annað hvort að hlaupa með boltann en skjóta og við gerðum það vel.” Kristján var síðan spurður út í langa landsleikjafríið sem tekur nú við. ,,Þetta er auðvitað verkefni og því hægt að líta á þetta líka sem áhyggjuefni, langt síðan það hefur verið svona löng pása í miðju móti og alls ekki margir þjálfara sem hafa þurft að takst á við eitthvað eins og þetta. Liðin eru að gera þetta á misjafnan hátt og við munum gera þetta á okkar hátt,” endaði Kristján á að segja. Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
,,Þessi sigur mun gera mikið fyrir sjálfstraustið og við þurftum líka að laga stigatöfluna eftir slysið í síðasta leik,” byrjaði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, að segja eftir leik. ,,Við vissum það líka fyrir leik að ef við myndum vinna að þá færum við í þriðja sætið og þess vegna var þetta mjög mikilvægt. En síðan er ég líka mjög sáttur með það hvernig við spiluðum þennan leik, við unnum okkur jafnt og þétt inn í hann og klárum hann í upphafi seinni hálfleiks,” hélt Kristján áfram. Kristján sagðist vera sáttur með heildar frammistöðuna. ,,Jú ég er sáttur en við auðvitað sluppum nokkuð vel í byrjun fyrri hálfleiks, þær áttu fyrsta alvöru færið í leiknum þar sem við vorum virkilega heppnar að fá ekki á okkur mark. Kristján viðurkenndi að hluti af leikplaninu var að reyna við mikið skotum fyrir utan teig sem virkaði vel í leiknum. ,,Já þegar þú mætir liðið sem vill liggja til baka og leyfa þér að vera með boltann og notast við skyndisóknir þá er það mikilvægt að brjóta upp leikinn einhvern veginn og það er annað hvort að hlaupa með boltann en skjóta og við gerðum það vel.” Kristján var síðan spurður út í langa landsleikjafríið sem tekur nú við. ,,Þetta er auðvitað verkefni og því hægt að líta á þetta líka sem áhyggjuefni, langt síðan það hefur verið svona löng pása í miðju móti og alls ekki margir þjálfara sem hafa þurft að takst á við eitthvað eins og þetta. Liðin eru að gera þetta á misjafnan hátt og við munum gera þetta á okkar hátt,” endaði Kristján á að segja.
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15