Gígaverksmiðja Tesla í Berlín framleiðir 1000 Model Y á einni viku Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2022 07:01 Elon Musk við opnun nýrrar verksmiðju í Þýskalandi í mars. EPA/CHRISTIAN MARQUARDT Tesla hefur formlega staðfest að Gígaverkmskiðan í Grünheide við Berlín hefur afrekað að framleiða 1000 Model Y bíla á einni viku. Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk staðfesti þetta á Twitter um helgina. Congratulations to Giga Berlin team on making over 1000 cars in a week! https://t.co/TX8S4ozuxJ— Elon Musk (@elonmusk) June 18, 2022 Framleiðslan í Berlín hófst aðeins seinna en áætlað hafði verið vegna vandræða með leyfismál. Verksmiðjan átti að hefja starfsemi sína í mars og þúsund bíla múrinn átti að rjúfa í apríl. Nú hefur framleiðslugetan þó loksins náð þeim hæðum. Sögurnar herma að sprautuverkstæðið hafi verið helsti flöskuhálsinn. Verksmiðjan í Berlín á að geta skilað um 10.000 bílum á viku þegar fullri framleiðslugetu verður náð, eða um 500.000 bílum á ári. Fyrsta árið er þó reiknað með um 150.000 bílum á ári. Here is how the first 3 months of production at Giga Berlin compare to the first 3 months at Giga Shanghai.Production of customer cars at Giga Berlin started on 14 March 2022 but I'm counting April as the first month. pic.twitter.com/zdZi0UKAp8— Troy Teslike (@TroyTeslike) June 18, 2022 Meðfylgjandi er myndband sem er tekið yfir verksmiðjuna í Berlín. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent
Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk staðfesti þetta á Twitter um helgina. Congratulations to Giga Berlin team on making over 1000 cars in a week! https://t.co/TX8S4ozuxJ— Elon Musk (@elonmusk) June 18, 2022 Framleiðslan í Berlín hófst aðeins seinna en áætlað hafði verið vegna vandræða með leyfismál. Verksmiðjan átti að hefja starfsemi sína í mars og þúsund bíla múrinn átti að rjúfa í apríl. Nú hefur framleiðslugetan þó loksins náð þeim hæðum. Sögurnar herma að sprautuverkstæðið hafi verið helsti flöskuhálsinn. Verksmiðjan í Berlín á að geta skilað um 10.000 bílum á viku þegar fullri framleiðslugetu verður náð, eða um 500.000 bílum á ári. Fyrsta árið er þó reiknað með um 150.000 bílum á ári. Here is how the first 3 months of production at Giga Berlin compare to the first 3 months at Giga Shanghai.Production of customer cars at Giga Berlin started on 14 March 2022 but I'm counting April as the first month. pic.twitter.com/zdZi0UKAp8— Troy Teslike (@TroyTeslike) June 18, 2022 Meðfylgjandi er myndband sem er tekið yfir verksmiðjuna í Berlín.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent