Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Karl Lúðvíksson skrifar 27. júní 2022 10:44 70 sm urriðinn úr Veiðivötnum Mynd: Atli Bergman Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn. Það kemur kannski ekkert á óvart að sjá Litlasjó næst efstan á listanum með 503 fiska enda er vatnið líklega eitt það mest stundaða á svæðinu og enn síður kemur það á óvart að sjá Snjóölduvatn efst í veiðitölum en þar er á góðum degi mokveiði á bleikju. Alls hafa veiðst 622 bleikjur og 16 urriðar í vatninu. Stóra Fossvatn er svo með 456 fiska, Hraunvötn eru svo með 338 fiska, allt urriðar. Veiðin frá opnun hefur annars verið ágæt en veður hefur sett strik í reikningin með kulda og trekk. Það fer vonandi að skána. Stangveiði Mest lesið Sumarblað Veiðimannsins komið út Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Flott skot í Blöndu IV Veiði Veiðin byrjar í Varmá 1. apríl Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði 40-60 laxar á dag í Miðfjarðará Veiði Ný heimasíða og vefsalan komin í gang hjá SVFR Veiði Haustveiði á laxi í höfuðborginni gengur vel Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði
Það kemur kannski ekkert á óvart að sjá Litlasjó næst efstan á listanum með 503 fiska enda er vatnið líklega eitt það mest stundaða á svæðinu og enn síður kemur það á óvart að sjá Snjóölduvatn efst í veiðitölum en þar er á góðum degi mokveiði á bleikju. Alls hafa veiðst 622 bleikjur og 16 urriðar í vatninu. Stóra Fossvatn er svo með 456 fiska, Hraunvötn eru svo með 338 fiska, allt urriðar. Veiðin frá opnun hefur annars verið ágæt en veður hefur sett strik í reikningin með kulda og trekk. Það fer vonandi að skána.
Stangveiði Mest lesið Sumarblað Veiðimannsins komið út Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Flott skot í Blöndu IV Veiði Veiðin byrjar í Varmá 1. apríl Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði 40-60 laxar á dag í Miðfjarðará Veiði Ný heimasíða og vefsalan komin í gang hjá SVFR Veiði Haustveiði á laxi í höfuðborginni gengur vel Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði