Piquet biðst afsökunar og segist ekki hafa ætlað að gera lítið úr Hamilton vegna húðlitar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júní 2022 22:00 Nelson Piquet hefur bepist afsökunar á ummælum sínum. Vísir/Getty Nelson Piquet, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um ökuþórinn Lewis Hamilton og segir þau hafa verið illa úthugsuð. Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton, sjöfaldan heimsmeistara í Formúlu 1, í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Þessi 69 ára fyrrum ökuþór hefur nú beðist afsökunar og segist ekki hafa ætlað sér að gera lítið úr Hamilton vegna húðlitar hans. „Ég fordæmi harðlega þær hugmyndir að orðið sem ég notaði hafi verið notað með það fyrir augum að gera lítið úr ökumanni vegna húðlitar hans,“ sagði Piquet. „Ég bið alla þá sem ummæli mín höðu áhrif á afsökunar, þar á meðal Lewis.“ Piquet sagðist einnig ekki ætla að verja það sem hann sagði, en að orðið sem hann hafi notað sé bara annað orð yfir manneskju. „Þetta er orð sem hefur lengi verið notað í almennu tali í brasilískri portúgölsku sem samheiti yfir „gaur“ eða „manneskju“ og það var aldrei ætlun mín að móðga neinn,“ sagði Piquet. „Ég myndi aldrei nota þetta orð sem ég er sakaður um í einhverjum þýðingum. Þýðingin frá fréttamiðlum sem gengur nú um samfélagsmiðla er ekki rétt. Mismunun á sér engan stað í Formúlu 1, eða í samfélaginu.“ Formúla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton, sjöfaldan heimsmeistara í Formúlu 1, í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Þessi 69 ára fyrrum ökuþór hefur nú beðist afsökunar og segist ekki hafa ætlað sér að gera lítið úr Hamilton vegna húðlitar hans. „Ég fordæmi harðlega þær hugmyndir að orðið sem ég notaði hafi verið notað með það fyrir augum að gera lítið úr ökumanni vegna húðlitar hans,“ sagði Piquet. „Ég bið alla þá sem ummæli mín höðu áhrif á afsökunar, þar á meðal Lewis.“ Piquet sagðist einnig ekki ætla að verja það sem hann sagði, en að orðið sem hann hafi notað sé bara annað orð yfir manneskju. „Þetta er orð sem hefur lengi verið notað í almennu tali í brasilískri portúgölsku sem samheiti yfir „gaur“ eða „manneskju“ og það var aldrei ætlun mín að móðga neinn,“ sagði Piquet. „Ég myndi aldrei nota þetta orð sem ég er sakaður um í einhverjum þýðingum. Þýðingin frá fréttamiðlum sem gengur nú um samfélagsmiðla er ekki rétt. Mismunun á sér engan stað í Formúlu 1, eða í samfélaginu.“
Formúla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira