Katrín Tanja á fullu í baráttunni eftir fyrri daginn en útlitið svart hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir er að reyna að komast á áttundu heimsleikana í röð og hún er í ágætri stöðu fyrir seinni daginn. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er í þriðja sæti eftir fyrri daginn á Last-Chance Qualifier en þar liggur síðasti möguleiki hennar að vinna sér sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Útlitið er aftur á móti ekki gott hjá löndu hennar Söru Sigmundsdóttur sem er bara í þrettánda sæti eftir tvær greinar. Katrín Tanja er með 172 stig eða átta stigum minna en Kloie Wilson frá Bandaríkjunum sem er í fyrsta sæti og fjórum stigum á eftir Arielle Loewen frá Bandaríkjunum sem er í öðru sætinu. Katrín deilir þriðja sætinu með Jamie Simmonds frá Nýja-Sjálandi en þær eru með jafnmörg stig. Katrín Tanja lét vel vita af sér með því að vinna seinni grein dagsins eftir að hafa endað í áttunda sæti eftir fyrstu greinina. Hún hoppaði því upp um fimm sæti. Sara er aftur á móti bara með 107 stig en hún er þrettán stigum frá tólfa sætinu og heilum 69 stigum frá öðru sætinu en það eru bara tvö efstu sætin sem gefa sæti á heimsleikunum. Sara náði bara sextánda sætinu í fyrstu greininni en varð tíunda í grein tvö. Sara hefur misst af síðustu tveimur heimsleikum. Hún komst ekki áfram í lokaúrslitin 2020 en vegna kórónuveirunnar komust þá bara fimm í úrslitin. Í fyrra missti hún síðan af öllum tímabilinu eftir krossbandsslit. Katrín Tanja hefur ekki aðeins komist á sjö heimsleika í röð heldur hefur hún verið á topp tíu á þeim öllum og meðal fimm efstu á sex af þessum sjö leikum. Tvær greinar fara fram í dag sem er seinni dagur keppninnar. Það að það séu bara fjórar greinar á Last-Chance Qualifier mótinu gerir verkefni dagsins enn erfiðara fyrir Söru. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Útlitið er aftur á móti ekki gott hjá löndu hennar Söru Sigmundsdóttur sem er bara í þrettánda sæti eftir tvær greinar. Katrín Tanja er með 172 stig eða átta stigum minna en Kloie Wilson frá Bandaríkjunum sem er í fyrsta sæti og fjórum stigum á eftir Arielle Loewen frá Bandaríkjunum sem er í öðru sætinu. Katrín deilir þriðja sætinu með Jamie Simmonds frá Nýja-Sjálandi en þær eru með jafnmörg stig. Katrín Tanja lét vel vita af sér með því að vinna seinni grein dagsins eftir að hafa endað í áttunda sæti eftir fyrstu greinina. Hún hoppaði því upp um fimm sæti. Sara er aftur á móti bara með 107 stig en hún er þrettán stigum frá tólfa sætinu og heilum 69 stigum frá öðru sætinu en það eru bara tvö efstu sætin sem gefa sæti á heimsleikunum. Sara náði bara sextánda sætinu í fyrstu greininni en varð tíunda í grein tvö. Sara hefur misst af síðustu tveimur heimsleikum. Hún komst ekki áfram í lokaúrslitin 2020 en vegna kórónuveirunnar komust þá bara fimm í úrslitin. Í fyrra missti hún síðan af öllum tímabilinu eftir krossbandsslit. Katrín Tanja hefur ekki aðeins komist á sjö heimsleika í röð heldur hefur hún verið á topp tíu á þeim öllum og meðal fimm efstu á sex af þessum sjö leikum. Tvær greinar fara fram í dag sem er seinni dagur keppninnar. Það að það séu bara fjórar greinar á Last-Chance Qualifier mótinu gerir verkefni dagsins enn erfiðara fyrir Söru. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti