Anníe Mist útskýrir af hverju hún blótar svona mikið í nýju CrossFit myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 11:30 Anníe Mist Þórisdóttir náði afreki fyrir tæpu ári síðan sem seint verður leikið eftir í CrossFit heiminum. Instagram/@anniethorisdottir Við þekkjum Anníe Mist Þórisdóttur sem brosandi og jákvæða keppniskonu sem kemur alltaf brosandi í mark sama hvað hefur gengið á. Það lítur út fyrir að við sjáum aðeins aðra mynd af okkar komu í nýrri mynd um heimsleikana í CrossFit. Ekki það að hún hafi hætt að brosa, það gerir hún aldrei, heldur miklu frekar að við fáum að heyra aðeins öðruvísi orðaval en við erum vön að heyra hjá CrossFit goðsögninni. Árangur hjá Anníe Mist á heimsleikunum í fyrra verður lengi í minnum hafður enda komst hún á verðlaunapallinn innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína. Það þurfti alvöru hörku og keppnisskap til að komast alla leið á pall sérstaklega miðað við hvað fæðingin reyndist henni erfið. Anníe Mist varar fylgjendur sína við því í nýrri færslu á samfélagsmiðlum sínum að þeir fái aðeins aðra mynd af henni í þessari nýju mynd sem er um heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Þau sem þekkja mig vita það vel að ég blóta ekki mikið, sérstaklega ekki á íslensku en ef þið horfið á þessa nýju mynd þá heyrið þið mig blóta talsvert mikið,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu á Instagram reikningi sínum. „Ég skrifa þetta hundrað prósent á það hvernig ég var að reyna að herða mig upp og halda mér við efnið á meðan ég var að keppa. Ef þér finnst þú ekki vera hörð eða harður af þér á dugar kannski að þykjast vera það,“ skrifaði Anníe. „Ég vil bara biðjast afsökunar á blótinu en það borgaði sig,“ skrifaði Anníe og deildi síðan skilaboðunum sem hún fékk frá íþróttasálfræðingnum sínum á föstudagsmorguninn á heimsleikahelginni í fyrra. Anníe Mist vonast til að hjálpa öðrum að herða sig upp með því að lesa það alveg eins og hún gerði fyrir tæpu ári síðan. Það má sjá færsluna og skilaboðin frá íþróttasálfræðingum hennar hér fyrir ofan. CrossFit Tengdar fréttir Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3. janúar 2022 09:00 Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. 19. október 2021 12:01 Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1. nóvember 2021 08:31 „Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1. nóvember 2021 12:01 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira
Ekki það að hún hafi hætt að brosa, það gerir hún aldrei, heldur miklu frekar að við fáum að heyra aðeins öðruvísi orðaval en við erum vön að heyra hjá CrossFit goðsögninni. Árangur hjá Anníe Mist á heimsleikunum í fyrra verður lengi í minnum hafður enda komst hún á verðlaunapallinn innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína. Það þurfti alvöru hörku og keppnisskap til að komast alla leið á pall sérstaklega miðað við hvað fæðingin reyndist henni erfið. Anníe Mist varar fylgjendur sína við því í nýrri færslu á samfélagsmiðlum sínum að þeir fái aðeins aðra mynd af henni í þessari nýju mynd sem er um heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Þau sem þekkja mig vita það vel að ég blóta ekki mikið, sérstaklega ekki á íslensku en ef þið horfið á þessa nýju mynd þá heyrið þið mig blóta talsvert mikið,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu á Instagram reikningi sínum. „Ég skrifa þetta hundrað prósent á það hvernig ég var að reyna að herða mig upp og halda mér við efnið á meðan ég var að keppa. Ef þér finnst þú ekki vera hörð eða harður af þér á dugar kannski að þykjast vera það,“ skrifaði Anníe. „Ég vil bara biðjast afsökunar á blótinu en það borgaði sig,“ skrifaði Anníe og deildi síðan skilaboðunum sem hún fékk frá íþróttasálfræðingnum sínum á föstudagsmorguninn á heimsleikahelginni í fyrra. Anníe Mist vonast til að hjálpa öðrum að herða sig upp með því að lesa það alveg eins og hún gerði fyrir tæpu ári síðan. Það má sjá færsluna og skilaboðin frá íþróttasálfræðingum hennar hér fyrir ofan.
CrossFit Tengdar fréttir Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3. janúar 2022 09:00 Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. 19. október 2021 12:01 Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1. nóvember 2021 08:31 „Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1. nóvember 2021 12:01 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira
Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3. janúar 2022 09:00
Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. 19. október 2021 12:01
Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1. nóvember 2021 08:31
„Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1. nóvember 2021 12:01