Kótelettan:„Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning“ Elísabet Hanna skrifar 7. júlí 2022 12:31 Það hefur verið mikil stemning á hátíðinni síðustu ár. Aðsend Fjölskylduhátíð Kótelettunar verður haldin í tólfta sinn á Selfossi um helgina. Meðal dagskrárliða eru Stóra Grillsýningin, Styrktarlettur SKB og Veltibillinn. Einnig er dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna þar sem XXX Rottweilerhunda, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir stíga m.a. á stokk. Grillað fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna BBQ festival Kótelettunar verður á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí. Þar verður grillað og rennur ágóðinn til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þar gefst grilláhugamönnum einnig sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig verður hægt að kynna sér úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. „Það verður bryddað upp á ýmsu eins og venjulega og við verðum með nýja og skemmtilega keppni þar sem við ætlum að leita að bestu grillpyslu ársins. Þar mun sex manna dómnefnd mun velja bestu grillpylsuna. Hrefna Sætran er formaður dómnefndar og læknirinn í eldhúsinu og fleiri góðir eru í dómnefnd," segir Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótelettunnar en hann hefur stýrt hátíðinni frá upphafi. Einar skorar á landsmenn að mæta á svæðið á laugardeginum og kaupa gómsætar kótelettur og styrkja í leiðinni Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Tónlistin ómar Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisviði. Frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ættu allir að finna eitthvað fyrir sig samkvæmt skipuleggjendum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) „Þetta verður án efa veglegasta Kótelettan til þessa og öllu verður tjaldað til. Það verða hvorki meira né minna en þrjátíu listamenn á tveimur sviðum,“ segir Einar og segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. „Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning og við vonumst til að slíkt hið sama verði á tengingum nú um helgin og að allir skemmti sér vel og fallega,“ segir Einar sem segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. Rottweilerhundar, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir XXX Rottweilerhunda hafa boðað endurkomu sína á hátíðina en þeir fagna tuttugu ára afmæli um þessari mundir. Stuðmenn stíga einnig á stokk ásamt Röggu Gísla og að sögn Einars þá er mikil spenna fyrir Aldamótatónleikunum þar sem meðal annars Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur og fleiri kalla fram nostalgíu síðustu aldamóta. Það vantar aldrei stuðið hjá þessum. Aðgangur á Fjölskylduhátíð og BBQ festival Kótelettunar er ókeypis. Tónlist Ferðalög Árborg Tengdar fréttir Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Grillað fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna BBQ festival Kótelettunar verður á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí. Þar verður grillað og rennur ágóðinn til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þar gefst grilláhugamönnum einnig sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig verður hægt að kynna sér úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. „Það verður bryddað upp á ýmsu eins og venjulega og við verðum með nýja og skemmtilega keppni þar sem við ætlum að leita að bestu grillpyslu ársins. Þar mun sex manna dómnefnd mun velja bestu grillpylsuna. Hrefna Sætran er formaður dómnefndar og læknirinn í eldhúsinu og fleiri góðir eru í dómnefnd," segir Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótelettunnar en hann hefur stýrt hátíðinni frá upphafi. Einar skorar á landsmenn að mæta á svæðið á laugardeginum og kaupa gómsætar kótelettur og styrkja í leiðinni Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Tónlistin ómar Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisviði. Frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ættu allir að finna eitthvað fyrir sig samkvæmt skipuleggjendum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) „Þetta verður án efa veglegasta Kótelettan til þessa og öllu verður tjaldað til. Það verða hvorki meira né minna en þrjátíu listamenn á tveimur sviðum,“ segir Einar og segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. „Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning og við vonumst til að slíkt hið sama verði á tengingum nú um helgin og að allir skemmti sér vel og fallega,“ segir Einar sem segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. Rottweilerhundar, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir XXX Rottweilerhunda hafa boðað endurkomu sína á hátíðina en þeir fagna tuttugu ára afmæli um þessari mundir. Stuðmenn stíga einnig á stokk ásamt Röggu Gísla og að sögn Einars þá er mikil spenna fyrir Aldamótatónleikunum þar sem meðal annars Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur og fleiri kalla fram nostalgíu síðustu aldamóta. Það vantar aldrei stuðið hjá þessum. Aðgangur á Fjölskylduhátíð og BBQ festival Kótelettunar er ókeypis.
Tónlist Ferðalög Árborg Tengdar fréttir Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00