Samkeppniseftirlitið hnýtir í Hörpu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. júlí 2022 13:03 Harpan er markaðsráðandi hér á landi að mati Samkeppniseftirlitsins enda enginn annar tónleikastaður sem býður upp á sambærilega aðstöðu. vísir/vilhelm Samkeppniseftirlitið hefur beint tilmælum til Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss, um að jafna stöðu fyrirtækja og tónleikahaldara sem eiga viðskipti við húsið. Helstu tilmælin felast í því að Harpa ætti að leyfa tónleikahöldurum að koma með eiginn búnað, hljóðkerfi og fleira, til að nota við tónleikahald í húsinu. Í tilkynningu frá eftirlitinu segir að því hafi borist nokkuð af kvörtunum vegna þessa máls. Það hefur nú beint því til Hörpu að falla frá því að gera það að skilyrði fyrir tónleikahaldi í húsinu að allur búnaður sé leigður í gegn um Hörpu. Þá eigi tónleikahúsið að tryggja það að gjaldtaka í kring um uppsetningu búnaðar verði ekki hærri en sem nemur þeim kostnaði sem hlýst af verkinu fyrir Hörpu. Einnig gagnrýnir Samkeppniseftirlitið að Harpa hafi átt meiri hluta viðskipta sinna við kaup á hljóðkerfum og ljósakerfum við eitt fyrirtæki. Tónleikahúsið hafi ekki sýnt fram á að það hafi í starfsemi sinni greitt fyrir viðskiptum við önnur fyrirtæki sem starfa á sama markaði, við að leigja út eða selja hljóð- og ljósakerfi. Í tilkynningunni segir að aðstaða Hörpu eigi sér engar hliðstæður á Íslandi og því sé Harpa markaðsráðandi á þessu sviði. „Þessi staða, ásamt með eignarhaldi opinberra aðila, leggur Hörpu ríkar skyldur á herðar að raska ekki samkeppni á tengdum samkeppnismörkuðum þar sem önnur minni fyrirtæki keppa meðal annars við að bjóða tónleikahöldurum upp á hljóð- og lýsingarbúnað og ýmsa tengda þjónustu. Mikilvægt er að félagið meti stöðu sína reglulega og starfi innan þeirra marka sem samkeppnislög setja markaðsráðandi fyrirtækjum og félögum í opinberum rekstri,“ segir í tilkynningunni. Samkeppnismál Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Í tilkynningu frá eftirlitinu segir að því hafi borist nokkuð af kvörtunum vegna þessa máls. Það hefur nú beint því til Hörpu að falla frá því að gera það að skilyrði fyrir tónleikahaldi í húsinu að allur búnaður sé leigður í gegn um Hörpu. Þá eigi tónleikahúsið að tryggja það að gjaldtaka í kring um uppsetningu búnaðar verði ekki hærri en sem nemur þeim kostnaði sem hlýst af verkinu fyrir Hörpu. Einnig gagnrýnir Samkeppniseftirlitið að Harpa hafi átt meiri hluta viðskipta sinna við kaup á hljóðkerfum og ljósakerfum við eitt fyrirtæki. Tónleikahúsið hafi ekki sýnt fram á að það hafi í starfsemi sinni greitt fyrir viðskiptum við önnur fyrirtæki sem starfa á sama markaði, við að leigja út eða selja hljóð- og ljósakerfi. Í tilkynningunni segir að aðstaða Hörpu eigi sér engar hliðstæður á Íslandi og því sé Harpa markaðsráðandi á þessu sviði. „Þessi staða, ásamt með eignarhaldi opinberra aðila, leggur Hörpu ríkar skyldur á herðar að raska ekki samkeppni á tengdum samkeppnismörkuðum þar sem önnur minni fyrirtæki keppa meðal annars við að bjóða tónleikahöldurum upp á hljóð- og lýsingarbúnað og ýmsa tengda þjónustu. Mikilvægt er að félagið meti stöðu sína reglulega og starfi innan þeirra marka sem samkeppnislög setja markaðsráðandi fyrirtækjum og félögum í opinberum rekstri,“ segir í tilkynningunni.
Samkeppnismál Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira