Taktu þátt í að búa til „helvítis djöfulsins hávaða“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. júlí 2022 13:08 Curver Thoroddsen er að safna saman riffum sem hann ætlar að spila öll á sama tíma á innsetningunni Helvítis djöfulsins hávaði á Neskaupstað þann 9. júlí. Curver Á morgun, laugardaginn 9. júlí, opnar Curver Thoroddsen hljóðinnsetninguna Helvítis djöfulsins hávaða (riffasúpu dauðans) í Gömlu netagerðinni á Neskaupstað. Innsetningin er hluti af listahátíðinni Innsævi í Fjarðabyggð og er verkið gert í samvinnu með Eistnaflugi og gestum þess. Verkið Helvítis djöfulsins hávaði (riffasúpa dauðans) samanstendur af tuttugu hátölurum sem er dreift um rýmið og í hverjum hátalara hljómar eitt þungarokksriff síendurtekið. Saman mynda riffin „helvítis djöfulsins hávaða“ sem Curver segir að sé frasi sem oft hafi verið notaður af fólki til að lýsa þungarokki á neikvæðan hátt. Nýlega setti Curver inn færslu á Facebook-hóp dauðarokkara þar sem hann bað fólk um að kjósa og koma með uppástungur að flottum riffum sem yrðu partur af „Riffasúpu dauðans.“ Fólk getur einnig kosið um riffin á Facebook-síðum Innsævis og Eistnaflugs. Eistnaflug Fjarðabyggð Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Verkið Helvítis djöfulsins hávaði (riffasúpa dauðans) samanstendur af tuttugu hátölurum sem er dreift um rýmið og í hverjum hátalara hljómar eitt þungarokksriff síendurtekið. Saman mynda riffin „helvítis djöfulsins hávaða“ sem Curver segir að sé frasi sem oft hafi verið notaður af fólki til að lýsa þungarokki á neikvæðan hátt. Nýlega setti Curver inn færslu á Facebook-hóp dauðarokkara þar sem hann bað fólk um að kjósa og koma með uppástungur að flottum riffum sem yrðu partur af „Riffasúpu dauðans.“ Fólk getur einnig kosið um riffin á Facebook-síðum Innsævis og Eistnaflugs.
Eistnaflug Fjarðabyggð Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira