Beyoncé mætt á íslenska listann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. júlí 2022 18:01 Beyoncé er mætt á íslenska listann með nýjasta lagið sitt Break My Soul. Getty/Kevin Winter Söngkonan og ofurstjarnan Beyoncé er mætt á íslenska listann á FM957 með nýjasta lagið sitt Break my soul. Lagið situr í 13. sæti þessa vikuna og má gera ráð fyrir að það eigi eftir að fara enn hærra. Beyoncé er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum og á að baki sér einhver vinsælustu lög okkar tíma. Má þar nefna Crazy in love, Single Ladies, Love on Top, Halo og fleiri til. Í nýja laginu fer hún nýjar leiðir og leikur sér aðeins með hljóðheim tíunda áratugarins. Klara Elias trónir enn á toppi íslenska listans með Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt. Klara er í miklum Þjóðhátíðargír en hún frumflutti órafmagnaða útgáfu af laginu Lífið er yndislegt ásamt Hreimi á Vísi nú á dögunum. Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór fylgja fast á eftir Klöru með lagið Dansa og söngvarinn Gummi Tóta situr í þriðja sæti með lagið Íslenska sumarið. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á FM957. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Klara í fyrsta sæti íslenska listans Söngkonan Klara Elias situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt. Lagið kom út 7. júní síðastliðinn og hefur óðfluga hækkað sig upp listann að undanförnu. 2. júlí 2022 18:01 Tónlistarunnendur orðnir spenntir fyrir Þjóðhátíð Söngkonan Klara Elias situr í fimmta sæti íslenska listans þessa vikuna með Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt og hefur hækkað sig um tólf sæti frá því í síðustu viku. Nú eru tæpar fimm vikur í Þjóðhátíð og út frá hækkandi vinsældum lagsins má gera ráð fyrir því að tónlistarunnendur séu orðnir spenntir fyrir Þjóðhátíð. 25. júní 2022 16:01 Lizzo í fyrsta sæti: „Kominn tími til“ Söngkonan Lizzo trónir á toppi íslenska listans um þessar mundir með nýjasta lagið sitt About Damn Time. Lagið, sem hefur náð miklum vinsældum um allan heim, hefur hækkað sig upp listann á undanförnum vikum. 18. júní 2022 16:01 Íslenski listinn: „Samstarfið var frábært, eins og það hefur verið frá árinu 1988“ Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór sendu frá sér sumarsmellinn Dansa í maí síðastliðnum. Lagið hefur hækkað sig upp íslenska listann undanfarnar vikur og skipar nú sjöunda sætið. Blaðamaður tók púlsinn á bræðrunum og fékk að heyra nánar frá samstarfinu. 11. júní 2022 16:01 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Beyoncé er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum og á að baki sér einhver vinsælustu lög okkar tíma. Má þar nefna Crazy in love, Single Ladies, Love on Top, Halo og fleiri til. Í nýja laginu fer hún nýjar leiðir og leikur sér aðeins með hljóðheim tíunda áratugarins. Klara Elias trónir enn á toppi íslenska listans með Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt. Klara er í miklum Þjóðhátíðargír en hún frumflutti órafmagnaða útgáfu af laginu Lífið er yndislegt ásamt Hreimi á Vísi nú á dögunum. Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór fylgja fast á eftir Klöru með lagið Dansa og söngvarinn Gummi Tóta situr í þriðja sæti með lagið Íslenska sumarið. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á FM957. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Klara í fyrsta sæti íslenska listans Söngkonan Klara Elias situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt. Lagið kom út 7. júní síðastliðinn og hefur óðfluga hækkað sig upp listann að undanförnu. 2. júlí 2022 18:01 Tónlistarunnendur orðnir spenntir fyrir Þjóðhátíð Söngkonan Klara Elias situr í fimmta sæti íslenska listans þessa vikuna með Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt og hefur hækkað sig um tólf sæti frá því í síðustu viku. Nú eru tæpar fimm vikur í Þjóðhátíð og út frá hækkandi vinsældum lagsins má gera ráð fyrir því að tónlistarunnendur séu orðnir spenntir fyrir Þjóðhátíð. 25. júní 2022 16:01 Lizzo í fyrsta sæti: „Kominn tími til“ Söngkonan Lizzo trónir á toppi íslenska listans um þessar mundir með nýjasta lagið sitt About Damn Time. Lagið, sem hefur náð miklum vinsældum um allan heim, hefur hækkað sig upp listann á undanförnum vikum. 18. júní 2022 16:01 Íslenski listinn: „Samstarfið var frábært, eins og það hefur verið frá árinu 1988“ Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór sendu frá sér sumarsmellinn Dansa í maí síðastliðnum. Lagið hefur hækkað sig upp íslenska listann undanfarnar vikur og skipar nú sjöunda sætið. Blaðamaður tók púlsinn á bræðrunum og fékk að heyra nánar frá samstarfinu. 11. júní 2022 16:01 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Klara í fyrsta sæti íslenska listans Söngkonan Klara Elias situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt. Lagið kom út 7. júní síðastliðinn og hefur óðfluga hækkað sig upp listann að undanförnu. 2. júlí 2022 18:01
Tónlistarunnendur orðnir spenntir fyrir Þjóðhátíð Söngkonan Klara Elias situr í fimmta sæti íslenska listans þessa vikuna með Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt og hefur hækkað sig um tólf sæti frá því í síðustu viku. Nú eru tæpar fimm vikur í Þjóðhátíð og út frá hækkandi vinsældum lagsins má gera ráð fyrir því að tónlistarunnendur séu orðnir spenntir fyrir Þjóðhátíð. 25. júní 2022 16:01
Lizzo í fyrsta sæti: „Kominn tími til“ Söngkonan Lizzo trónir á toppi íslenska listans um þessar mundir með nýjasta lagið sitt About Damn Time. Lagið, sem hefur náð miklum vinsældum um allan heim, hefur hækkað sig upp listann á undanförnum vikum. 18. júní 2022 16:01
Íslenski listinn: „Samstarfið var frábært, eins og það hefur verið frá árinu 1988“ Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór sendu frá sér sumarsmellinn Dansa í maí síðastliðnum. Lagið hefur hækkað sig upp íslenska listann undanfarnar vikur og skipar nú sjöunda sætið. Blaðamaður tók púlsinn á bræðrunum og fékk að heyra nánar frá samstarfinu. 11. júní 2022 16:01