Framleiðslu BMW i3 hætt Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. júlí 2022 07:01 BMW i3 rafmagnsbíll hlaðinn. BMW hefur nú hætt framleiðslu rafbílsins i3 eftir að 250.000 eintök hafa verið smíðuð á þeim rúmu átta árum sem bíllinn hefur verið í framleiðslu. Síðustu tíu bílarnir voru framleiddir í sérstakri heimahafnar útgáfu (e.HomeRun). Bíllinn var framleiddur í verksmiðju BMW í Leipzig í Þýskalandi og seldur í meira en 74 löndum. BMW i3 var ákveðin frumraun hjá BMW í framleiðslu rafbíla. Hann var einn fyrsti hreini rafbíllinn á heimsmarkaði. Þeir hlutir sem voru hannaðir til notkunar í i3 hafa síðar einnig nýst í aðra rafbíla BMW samsteypunnar. Mini Cooper SE hefur notið góðs af rafhlöðunum og drifrásinni sem dæmi. i3 í HomeRun útgáfu. Á næsta ári stendur til að verksmiðja BMW í Leipzig muni verða fyrsta verksmiðjan sem framleiðir bæði BMW og Mini bíla þegar Mini Countryman verður rafvæddur. Vistvænir bílar Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent
Bíllinn var framleiddur í verksmiðju BMW í Leipzig í Þýskalandi og seldur í meira en 74 löndum. BMW i3 var ákveðin frumraun hjá BMW í framleiðslu rafbíla. Hann var einn fyrsti hreini rafbíllinn á heimsmarkaði. Þeir hlutir sem voru hannaðir til notkunar í i3 hafa síðar einnig nýst í aðra rafbíla BMW samsteypunnar. Mini Cooper SE hefur notið góðs af rafhlöðunum og drifrásinni sem dæmi. i3 í HomeRun útgáfu. Á næsta ári stendur til að verksmiðja BMW í Leipzig muni verða fyrsta verksmiðjan sem framleiðir bæði BMW og Mini bíla þegar Mini Countryman verður rafvæddur.
Vistvænir bílar Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent