Græneðla gægðist upp úr klósettinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2022 12:34 Þegar Michelle Reynolds kom inn í baðherbergið blasti græneðlan við henni í klósettskálinni. Skjáskot Kona í Flórída fékk óvæntan gest á baðherbergi sitt á laugardagskvöld þegar græneðla kom upp úr klósettinu hjá henni. Kalla þurfti á sérfræðing til að fjarlægja græneðluna en dýrategundin hefur náð fótfestu í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Michelle Reynolds sagði í samtali við fréttamiðilinn WSVN að á laugardagskvöld hafi hún ákveðið að fá sér snarl og eftir að hafa sett poppkorn í örbylgjuofninn fór hún á baðherbergið. Þegar hún hafi opnað dyrnar að baðherberginu hafi hún snúið sér við um leið eftir að hafa séð „fyrirbæri“ í klósettinu. Kalla þurfti til sérfræðing til að fjarlægja græneðluna úr baðherbergi Reynolds.Skjáskot Þetta fyrirbæri reyndist græneðla, þekkt sem iguana á ensku. Þar sem græneðlunni var ófært um að koma sér út úr húsinu þurfti Reynolds að hringja í Harold Rondon hjá Iguana Lifestyles, þjónustu sem sérhæfir sig í að flytja og fjarlægja græneðlur og önnur villt dýr. Rondon segist hafa þurft að fjarlægja þónokkrar græneðlur úr íbúðarhúsnæði í Suður-Flórída á þessu ári og þar af væri þetta önnur græneðlan sem hann þurfti að fjarlægja í þessari viku. Græneðlur eru ekki innfædd dýrategund í Flórída en eru orðnar algengar í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Græneðlur eru ekki hættulegar mönnum en geta borið salmonella. Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Michelle Reynolds sagði í samtali við fréttamiðilinn WSVN að á laugardagskvöld hafi hún ákveðið að fá sér snarl og eftir að hafa sett poppkorn í örbylgjuofninn fór hún á baðherbergið. Þegar hún hafi opnað dyrnar að baðherberginu hafi hún snúið sér við um leið eftir að hafa séð „fyrirbæri“ í klósettinu. Kalla þurfti til sérfræðing til að fjarlægja græneðluna úr baðherbergi Reynolds.Skjáskot Þetta fyrirbæri reyndist græneðla, þekkt sem iguana á ensku. Þar sem græneðlunni var ófært um að koma sér út úr húsinu þurfti Reynolds að hringja í Harold Rondon hjá Iguana Lifestyles, þjónustu sem sérhæfir sig í að flytja og fjarlægja græneðlur og önnur villt dýr. Rondon segist hafa þurft að fjarlægja þónokkrar græneðlur úr íbúðarhúsnæði í Suður-Flórída á þessu ári og þar af væri þetta önnur græneðlan sem hann þurfti að fjarlægja í þessari viku. Græneðlur eru ekki innfædd dýrategund í Flórída en eru orðnar algengar í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Græneðlur eru ekki hættulegar mönnum en geta borið salmonella.
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira