Gamlir vinir á gamalli dráttarvél á Vestfjörðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júlí 2022 13:45 Grétar Gústavsson og Karl Friðriksson, eru að keyra Vestfjarðaleiðina (#theWestfjordsway), hringvegin (950 km) frá Dölum í kringum Vestfjarðakjálkann á Massey Ferguson traktorum. Viðburðinum er gert að vekja athygli og safna styrkjum fyrir Vináttu sem er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Aðsend Félgarnir Grétar Gústavsson, meistari í bifvélavirkjun og áhugamaður um búvélar og fornbíla og Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands eru nú að aka Vestfjarðarhringinn á Massey Ferguson 35X árgerð '63. Samhliða ferðinni er þeir að safna fyrir forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Félagarnir fóru hringinn í kringum landið á dráttarvél 2015 en slepptu þá Vestfjörðunum. Skorað hefur verið á þá félaga að klára hringferðina, en þeir fóru sumarið 2015 hringinn í kringum landið að undanskildum Vestfjörðum. Nú eru Vestfirðir farnir og hringnum því lokið. Grétar og Karl lögðu upp í ferðina í gær, 13. júlí og ætla að klára hana á Hvanneyri 20. júlí. Karl og Grétar eru búnir að vera vinir í um sextíu ár. Lífshlaupið ólíkt en alltaf hefur vináttan frá æsku haldið. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63 var traktorinn þeirra í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63, var traktorinn vinanna í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik.Aðsend „Það er mikilvægt að hafa drauma fyrir unga sem eldri. Oft rættast þeir eins og í þessu ferðalagi, að fara hringinn í kringum landið á sömu traktorum og við félagarnir unnum við og léku okkur að á ungaaldri. Stundum rættast draumarnir í annarri mynd, jafnvel betri en frumútgáfan. Aðalmálið er að vinna að sínum draumum og lát þá stjórna lífsins rás, af skynsemi,“ segir Grétar. Ferðaáætlun: 14 júlí - Hólmavík – Hamar í Ísafjarðardjúpi 15 júlí - Hamar – Ögur í Ísafjarðardjúpi 16 júlí – Ögur - Ísafjörður 17 júlí - Ísafjörður – Bíldudalur 18 júlí - Bíldudalur – Flókalundur (Vantar gistingu) 19 júlí - Flókalundur – Reykhólar/Hríshóli 20 júlí - Reykhólar – Hvanneyri Sé farið inn á þessa vefsíðu er hægt að styrkja verkefnið eða sendið SMS skilaboðin ,,Barnaheill“ í síma 1900 og gefið kr. 1.900 í gott forvarnaverkefni. Ferðalög Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Skorað hefur verið á þá félaga að klára hringferðina, en þeir fóru sumarið 2015 hringinn í kringum landið að undanskildum Vestfjörðum. Nú eru Vestfirðir farnir og hringnum því lokið. Grétar og Karl lögðu upp í ferðina í gær, 13. júlí og ætla að klára hana á Hvanneyri 20. júlí. Karl og Grétar eru búnir að vera vinir í um sextíu ár. Lífshlaupið ólíkt en alltaf hefur vináttan frá æsku haldið. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63 var traktorinn þeirra í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63, var traktorinn vinanna í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik.Aðsend „Það er mikilvægt að hafa drauma fyrir unga sem eldri. Oft rættast þeir eins og í þessu ferðalagi, að fara hringinn í kringum landið á sömu traktorum og við félagarnir unnum við og léku okkur að á ungaaldri. Stundum rættast draumarnir í annarri mynd, jafnvel betri en frumútgáfan. Aðalmálið er að vinna að sínum draumum og lát þá stjórna lífsins rás, af skynsemi,“ segir Grétar. Ferðaáætlun: 14 júlí - Hólmavík – Hamar í Ísafjarðardjúpi 15 júlí - Hamar – Ögur í Ísafjarðardjúpi 16 júlí – Ögur - Ísafjörður 17 júlí - Ísafjörður – Bíldudalur 18 júlí - Bíldudalur – Flókalundur (Vantar gistingu) 19 júlí - Flókalundur – Reykhólar/Hríshóli 20 júlí - Reykhólar – Hvanneyri Sé farið inn á þessa vefsíðu er hægt að styrkja verkefnið eða sendið SMS skilaboðin ,,Barnaheill“ í síma 1900 og gefið kr. 1.900 í gott forvarnaverkefni.
Ferðalög Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira