Eriksen orðinn leikmaður Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 14:18 Danski landsliðsmaðurinn er ánægður með að vera kominn til Manchester United. Martin Rose/Getty Images Það er ekki nóg með að Manchester United raði inn mörkum í æfingaleikjum heldur er félagið líka byrjað að sækja leikmenn. Rétt í þessu var staðfest að Christian Eriksen væri genginn í raðir félagsins. Hinn þrítugi Eriksen hefur verið að því virðist í lengstu læknisskoðun síðari ára en töluvert er síðan tilkynnt var að hann væri við það að ganga í raðir Manchester United. Læknisskoðun tók sinn tíma, enda fór Eriksen í hjartastopp á Evrópumótinu 2020, en henni er nú lokið og danski landsliðsmaðurinn orðinn leikmaður liðsins. BREAKING : Christian Eriksen has completed his move to Manchester United, signing a three-year deal. pic.twitter.com/hQQ2g6Yo25— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 15, 2022 Eriksen gerði garðinn frægan með Tottenham Hotspur á Englandi áður en hann hélt til Inter Milan á Ítalíu. Hann var leikmaður Inter er hann hneig niður á EM og yfirgaf félagið í kjölfarið þar sem hann fékki ekki leyfi til að spila á Ítalíu eftir að hafa fengið bjargráð. Eriksen segist eiga nóg eftir og metnaðurinn hafi sjaldan verið meiri. Hann telur að Man Utd sé rétti staðurinn til að halda vegferð sinni áfram. Eriksen lék á sínum tíma með Ajax í Hollandi og ætti því að vita við hverju er búist við af honum hjá Man United þar sem Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari liðsins, stýrði Ajax á síðustu leiktíð. Ásamt Eriksen hefur Man Utd fengið vinstri bakvörðinn Tyrell Malacia til liðs við sig og þá herma ýmsar heimildir ytra að það styttist í að Lisandro Martínez gangi til liðs við félagið. Hvað varðar komu Frenkie de Jong þá veit enginn neitt og sömu sögu er að segja af mögulegri brottför Cristiano Ronaldo. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Hinn þrítugi Eriksen hefur verið að því virðist í lengstu læknisskoðun síðari ára en töluvert er síðan tilkynnt var að hann væri við það að ganga í raðir Manchester United. Læknisskoðun tók sinn tíma, enda fór Eriksen í hjartastopp á Evrópumótinu 2020, en henni er nú lokið og danski landsliðsmaðurinn orðinn leikmaður liðsins. BREAKING : Christian Eriksen has completed his move to Manchester United, signing a three-year deal. pic.twitter.com/hQQ2g6Yo25— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 15, 2022 Eriksen gerði garðinn frægan með Tottenham Hotspur á Englandi áður en hann hélt til Inter Milan á Ítalíu. Hann var leikmaður Inter er hann hneig niður á EM og yfirgaf félagið í kjölfarið þar sem hann fékki ekki leyfi til að spila á Ítalíu eftir að hafa fengið bjargráð. Eriksen segist eiga nóg eftir og metnaðurinn hafi sjaldan verið meiri. Hann telur að Man Utd sé rétti staðurinn til að halda vegferð sinni áfram. Eriksen lék á sínum tíma með Ajax í Hollandi og ætti því að vita við hverju er búist við af honum hjá Man United þar sem Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari liðsins, stýrði Ajax á síðustu leiktíð. Ásamt Eriksen hefur Man Utd fengið vinstri bakvörðinn Tyrell Malacia til liðs við sig og þá herma ýmsar heimildir ytra að það styttist í að Lisandro Martínez gangi til liðs við félagið. Hvað varðar komu Frenkie de Jong þá veit enginn neitt og sömu sögu er að segja af mögulegri brottför Cristiano Ronaldo.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira