Lukaku: Mistök að fara til Chelsea Atli Arason skrifar 15. júlí 2022 18:15 Romelu Lukaku er enn þá samningsbundinn Chelsea en leikur á láni hjá Inter á næsta leiktímabili. Getty Images Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, segir það hafa verið mistök að yfirgefa Inter til að ganga til liðs við Chelsea síðasta sumar. Leikmaðurinn er nú kominn aftur til Inter á láni frá Chelsea eftir að enska félagið gerði hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það borgaði Inter 100 milljónir evra fyrir Lukaku í ágúst 2021. Lánssamningurinn kostar Inter um 8 milljónir evra. Lukaku var á meðal nokkra leikmanna Inter að kynna nýju treyju liðsins fyrir næsta tímabil. Framherjinn þrýsti sjálfur á félagaskipti sín frá Inter til Chelsea í fyrra en segir núna það hafa verið mistök að yfirgefa Inter fyrir Chelsea. „Ég fór. Það voru mistök, er það ekki Nico?“ grínaðist Lukaku með liðsfélaga sínum Nicolo Barella. „Núna er ég glaður yfir því að klæðast treyju Inter aftur. Liðið veit hvað það þarf að gera á næsta tímabili, sem verður stór áskorun fyrir okkur,“ bætti hann við. „Mílan er yndisleg borg og það er ástæðan fyrir því að ég losaði mig ekki við gömlu íbúðina mína þegar ég fór til London. Móðir mín var alltaf að koma hingað og ég vissi að mig myndi langa að koma hingað aftur“ Lukaku lék með Inter á árunum 2019-2021 eftir að hafa skipt yfir frá Manchester United. Í 72 leikjum í Seríu A skoraði hann 47 mörk fyrir Inter en Belginn olli vonbrigðum á Englandi þar sem hann skoraði einungis 8 mörk í 26 deildarleikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta leiktímabili og þurfti að sætta sig við að verma varamannabekkinn seinni hluta tímabilsins. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hafði áður sagt að Lukaku gæti átt framtíð hjá Chelsea eftir lánssamninginn við Inter en þessi ummæli framherjans munu sennilega ekki falla vel í kramið hjá bæði stuðnings- og forráðamönnum enska félagsins. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Leikmaðurinn er nú kominn aftur til Inter á láni frá Chelsea eftir að enska félagið gerði hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það borgaði Inter 100 milljónir evra fyrir Lukaku í ágúst 2021. Lánssamningurinn kostar Inter um 8 milljónir evra. Lukaku var á meðal nokkra leikmanna Inter að kynna nýju treyju liðsins fyrir næsta tímabil. Framherjinn þrýsti sjálfur á félagaskipti sín frá Inter til Chelsea í fyrra en segir núna það hafa verið mistök að yfirgefa Inter fyrir Chelsea. „Ég fór. Það voru mistök, er það ekki Nico?“ grínaðist Lukaku með liðsfélaga sínum Nicolo Barella. „Núna er ég glaður yfir því að klæðast treyju Inter aftur. Liðið veit hvað það þarf að gera á næsta tímabili, sem verður stór áskorun fyrir okkur,“ bætti hann við. „Mílan er yndisleg borg og það er ástæðan fyrir því að ég losaði mig ekki við gömlu íbúðina mína þegar ég fór til London. Móðir mín var alltaf að koma hingað og ég vissi að mig myndi langa að koma hingað aftur“ Lukaku lék með Inter á árunum 2019-2021 eftir að hafa skipt yfir frá Manchester United. Í 72 leikjum í Seríu A skoraði hann 47 mörk fyrir Inter en Belginn olli vonbrigðum á Englandi þar sem hann skoraði einungis 8 mörk í 26 deildarleikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta leiktímabili og þurfti að sætta sig við að verma varamannabekkinn seinni hluta tímabilsins. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hafði áður sagt að Lukaku gæti átt framtíð hjá Chelsea eftir lánssamninginn við Inter en þessi ummæli framherjans munu sennilega ekki falla vel í kramið hjá bæði stuðnings- og forráðamönnum enska félagsins.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira