Sambandsslit og nostalgía Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. júlí 2022 13:30 Tónlistarmaðurinn Sunny var að senda frá sér lag. Kaja Sigvalda Tónlistarmaðurinn snny var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið Flying In The Dark. Snny er frá Bandaríkjunum en hefur búið á Íslandi með íslensku kærustu sinni og barni síðustu ár. Flying In The Dark er fyrsta lag af væntanlegri plötu sem mun heita Water Is Styled Honey. Platan kemur út sextánda september næstkomandi og er gefin út af Alda Music. Arnar Ingi eða Young Nazareth vann með honum alla plötuna frá grunni til enda. „Lagið fjallar í kjarnann um að stýra ást sem hefur náð endapunkti. Mig langaði að rómantísera hugmyndina um sambandslit þannig að hún væri meira nostalgía en bitur. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) Það er eitthvað svo fallegt við sorglegt lag sem þú getur dansað við, upplifunin er smávegis eins og einhvers konar andleg hreinsun. Á einhverjum tímapunktum í laginu skipti ég um sjónarhorn svo þetta sé ekki bara sagt frá einni hlið og ég fagna ófullkomleikanum á báðum hliðum sambandsins,“ segir snny og bætir við að platan hafi farið í gegnum ýmsar breytingar. Hún hófst sem ljóð, fljótt breyttist hún í stuttmynd og að lokum varð hún hans besta verkefni til þessa, að sögn snny. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) „Platan hefur verið í vinnslu síðustu tvö ár en það eru stór og spennandi plön í kringum útgáfuna sem fólk fær að fylgjast með á næstu mánuðum,“ segir snny að lokum. Tónlist Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Flying In The Dark er fyrsta lag af væntanlegri plötu sem mun heita Water Is Styled Honey. Platan kemur út sextánda september næstkomandi og er gefin út af Alda Music. Arnar Ingi eða Young Nazareth vann með honum alla plötuna frá grunni til enda. „Lagið fjallar í kjarnann um að stýra ást sem hefur náð endapunkti. Mig langaði að rómantísera hugmyndina um sambandslit þannig að hún væri meira nostalgía en bitur. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) Það er eitthvað svo fallegt við sorglegt lag sem þú getur dansað við, upplifunin er smávegis eins og einhvers konar andleg hreinsun. Á einhverjum tímapunktum í laginu skipti ég um sjónarhorn svo þetta sé ekki bara sagt frá einni hlið og ég fagna ófullkomleikanum á báðum hliðum sambandsins,“ segir snny og bætir við að platan hafi farið í gegnum ýmsar breytingar. Hún hófst sem ljóð, fljótt breyttist hún í stuttmynd og að lokum varð hún hans besta verkefni til þessa, að sögn snny. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) „Platan hefur verið í vinnslu síðustu tvö ár en það eru stór og spennandi plön í kringum útgáfuna sem fólk fær að fylgjast með á næstu mánuðum,“ segir snny að lokum.
Tónlist Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira