Hausinn þarf að vera í lagi líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2022 14:31 Dagný Brynjarsdóttir ræðir hér við fjölmiðla á íslenska hótelinu í gær. Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og félagar í íslenska landsliðinu tóku fagnandi möguleikanum á því að hitta sitt fólk í gær. Íslensku stelpurnar sóttu sér þar vonandi í þá andlegu orku sem þaf til að gera eitthvað í lokaleiknum mikilvæga á móti Frökkum. Íslenska liðið hefur gert jafntefli í tveimur fyrstu leikjunum sínum en sigur í öðrum hvorum þeirra hefði breytt miklu um stöðu liðsins. „Auðvitað vorum við svekktar því við ætluðum okkur sigur í alla vega öðrum hvorum leiknum. Við verðum líka að virða stigið og þetta er enn þá í okkar höndum. Til að vera sem best undirbúnar fyrir Frakkaleikinn þá höfum við hugsað vel um okkur og endurheimt vel. ,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. Hún var ánægð með afslappaðan laugardag. „Við fengum frídag í dag. Það var ótrúlega þægilegt. Við gátum aðeins hitt fjölskyldu og nánustu ættingja,“ sagði Dagný. „Ég ákvað að vera hérna eftir á hótelinu og ég fékk soninn minn og manninn minn í heimsókn. Það var virkilega kærkomið og þetta var fyrsti heili dagurinn sem ég fékk að eyða með þeim núna í þrjár vikur. Ég ákvað að vera ekki að eyða honum í rútu á leið til Manchester og eyða frekar þessa tvo auka klukkutíma á hótelinu með þeim,“ sagði Dagný. „Þetta var bara æði og ótrúlega kærkomið. Það skiptir máli að við náum okkur vel líkamlega en svo þarf hausinn að vera í lagi líka. Þetta er búinn að vera langur undirbúningur og langt mót þannig að það er mikilvægt að hitta börnin. Ég ákvað að fá þá frekar hingað í rólegheit frekar en að hitta stórfjölskylduna í Manchester,“ sagði Dagný. Frakkarnir verða mjög erfiðar en hausinn er á góðum stað samkvæmt mati Dagnýju. „Bara mjög góður. Við tökum fund í kvöld (gærkvöld) um Frakkaleikinn og þá fáum við að vita meira um þeirra leik. Síðustu tveir leikir hjá þeim hafa verið ótrúlega ólíkir eins og á móti Belgíu og Ítalíu. Við fáum að sjá þeirra veikleika og styrkleika. Svo tökum við bara æfingu á morgun (í dag) og þá ættum við að vera klárar,“ sagði Dagný. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Sjá meira
Íslenska liðið hefur gert jafntefli í tveimur fyrstu leikjunum sínum en sigur í öðrum hvorum þeirra hefði breytt miklu um stöðu liðsins. „Auðvitað vorum við svekktar því við ætluðum okkur sigur í alla vega öðrum hvorum leiknum. Við verðum líka að virða stigið og þetta er enn þá í okkar höndum. Til að vera sem best undirbúnar fyrir Frakkaleikinn þá höfum við hugsað vel um okkur og endurheimt vel. ,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. Hún var ánægð með afslappaðan laugardag. „Við fengum frídag í dag. Það var ótrúlega þægilegt. Við gátum aðeins hitt fjölskyldu og nánustu ættingja,“ sagði Dagný. „Ég ákvað að vera hérna eftir á hótelinu og ég fékk soninn minn og manninn minn í heimsókn. Það var virkilega kærkomið og þetta var fyrsti heili dagurinn sem ég fékk að eyða með þeim núna í þrjár vikur. Ég ákvað að vera ekki að eyða honum í rútu á leið til Manchester og eyða frekar þessa tvo auka klukkutíma á hótelinu með þeim,“ sagði Dagný. „Þetta var bara æði og ótrúlega kærkomið. Það skiptir máli að við náum okkur vel líkamlega en svo þarf hausinn að vera í lagi líka. Þetta er búinn að vera langur undirbúningur og langt mót þannig að það er mikilvægt að hitta börnin. Ég ákvað að fá þá frekar hingað í rólegheit frekar en að hitta stórfjölskylduna í Manchester,“ sagði Dagný. Frakkarnir verða mjög erfiðar en hausinn er á góðum stað samkvæmt mati Dagnýju. „Bara mjög góður. Við tökum fund í kvöld (gærkvöld) um Frakkaleikinn og þá fáum við að vita meira um þeirra leik. Síðustu tveir leikir hjá þeim hafa verið ótrúlega ólíkir eins og á móti Belgíu og Ítalíu. Við fáum að sjá þeirra veikleika og styrkleika. Svo tökum við bara æfingu á morgun (í dag) og þá ættum við að vera klárar,“ sagði Dagný.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Sjá meira