Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur er látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. júlí 2022 09:52 Gísli Víkingsson, hvalasérfræðingur, er látinn 65 ára að aldri. Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur og einn helsti hvalasérfræðingur landsins er látinn, 65 ára að aldri. Gísli var bráðkvaddur í fjölskylduferð á Ítalíu. Gísli ólst upp í Reykjavík og Svíþjóð. Hann lauk B.Sc. prófi í líffræði við Háskóla Íslands árið 1979 og síðar prófi í atferlisvistfræði frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1985. Gísli hlaut síðan doktorsgráðu frá sjávarlíffræðideild Háskólans í Tromsø í Noregi árið 2016. Eiginkona Gísla var Guðrún Ögmundsdóttir, alþingismaður og félagsráðgjafi. Guðrún lést árið 2019. Þau eiga saman tvö börn, Ögmund Viðar Rúnarsson og Ingibjörgu Helgu Gísladóttur. Gísli hóf störf hjá Hafrannsóknastofnun árið 1986, þar sem hann starfaði æ síðan. Þar tók hann við stöðu yfirmanns hvalrannsókna og hefur síðan verið talinn helsti hvalasérfræðingur landsins. Ögmundur Viðar minnist Gísla í færslu á Facebook: „Við þurfum ekki að hafa mörg orð um alla þá dásamlegu eiginleika sem Gilli var gæddur. Við eigum svo margar ómetanlegar og fallegar minningar saman sem við nú rifjum upp og ylja okkur um hjartarætur.“ Andlát Vísindi Hvalir Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira
Gísli var bráðkvaddur í fjölskylduferð á Ítalíu. Gísli ólst upp í Reykjavík og Svíþjóð. Hann lauk B.Sc. prófi í líffræði við Háskóla Íslands árið 1979 og síðar prófi í atferlisvistfræði frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1985. Gísli hlaut síðan doktorsgráðu frá sjávarlíffræðideild Háskólans í Tromsø í Noregi árið 2016. Eiginkona Gísla var Guðrún Ögmundsdóttir, alþingismaður og félagsráðgjafi. Guðrún lést árið 2019. Þau eiga saman tvö börn, Ögmund Viðar Rúnarsson og Ingibjörgu Helgu Gísladóttur. Gísli hóf störf hjá Hafrannsóknastofnun árið 1986, þar sem hann starfaði æ síðan. Þar tók hann við stöðu yfirmanns hvalrannsókna og hefur síðan verið talinn helsti hvalasérfræðingur landsins. Ögmundur Viðar minnist Gísla í færslu á Facebook: „Við þurfum ekki að hafa mörg orð um alla þá dásamlegu eiginleika sem Gilli var gæddur. Við eigum svo margar ómetanlegar og fallegar minningar saman sem við nú rifjum upp og ylja okkur um hjartarætur.“
Andlát Vísindi Hvalir Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira