Ótrúlegur páfagaukur í Breiðholti getur ekki hætt að tala Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2022 19:42 Fyrir um ári síðan byrjaði lítill en óvenjulegur páfagaukur í Breiðholti að tala, eiganda sínum að óvörum. Fuglinn býr nú yfir fjölbreyttum orðaforða, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. Harry er um ársgamall gári, algengasta tegund páfagauka á Íslandi. En ólíkt flestum gárum býr yfir um 80 orða orðaforða, að sögn Tómasar Gauta Jóhannssonar, eiganda hans. „Ég fór að pósta myndböndum á einhverjum Facebook-hópum og þá sagðist fólk aldrei hafa séð svona skýran fugl.“ Og Harry ræddi við fréttamann; sagði skýrt og greinilega „Harry“ og „kyssa“. Þau eru einmitt uppáhalds orð Harrys, þau sem hann segir oftast. Önnur í uppáhaldi eru bíbí, mamma, pabbi og ástin mín. Hann hermir eftir myndavélahljóðinu í iPhone-símum og er fljótur að læra. „Eins og hann fór að segja mjög oft: Hvar er Dagný? En það er eitthvað sem við höfum aldrei kennt honum, það er enginn sem heitir Dagný í fjölskyldunni okkar. En þá var það úr einhverri auglýsingu, þegar við skildum sjónvarpið eftir í gangi,“ segir Tómas. Þó að Harry sé fyrst og fremst hermikráka segir Tómas að ekki megi vanmeta gaukinn. „Hann kyssir mann alltaf eftir að hann segir kyssa. Þannig að það eru ýmis orð sem hann skilur alveg.“ Harry nýtur sín best í félagsskap systur sinnar, gárans Dobbí. Hún talar ekki en aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Dýr Fuglar Gæludýr Reykjavík Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Harry er um ársgamall gári, algengasta tegund páfagauka á Íslandi. En ólíkt flestum gárum býr yfir um 80 orða orðaforða, að sögn Tómasar Gauta Jóhannssonar, eiganda hans. „Ég fór að pósta myndböndum á einhverjum Facebook-hópum og þá sagðist fólk aldrei hafa séð svona skýran fugl.“ Og Harry ræddi við fréttamann; sagði skýrt og greinilega „Harry“ og „kyssa“. Þau eru einmitt uppáhalds orð Harrys, þau sem hann segir oftast. Önnur í uppáhaldi eru bíbí, mamma, pabbi og ástin mín. Hann hermir eftir myndavélahljóðinu í iPhone-símum og er fljótur að læra. „Eins og hann fór að segja mjög oft: Hvar er Dagný? En það er eitthvað sem við höfum aldrei kennt honum, það er enginn sem heitir Dagný í fjölskyldunni okkar. En þá var það úr einhverri auglýsingu, þegar við skildum sjónvarpið eftir í gangi,“ segir Tómas. Þó að Harry sé fyrst og fremst hermikráka segir Tómas að ekki megi vanmeta gaukinn. „Hann kyssir mann alltaf eftir að hann segir kyssa. Þannig að það eru ýmis orð sem hann skilur alveg.“ Harry nýtur sín best í félagsskap systur sinnar, gárans Dobbí. Hún talar ekki en aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér.
Dýr Fuglar Gæludýr Reykjavík Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira