Gæti snúið sér að spilagöldrum ef Fulham fellur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2022 08:01 Antonee Robinson er margt til lista lagt. Fran Santiago/Getty Images Antonee Robinson, oftar en ekki kallaður Jedi, er leikmaður enska knattspyrnufélagsins Fulham. Liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og í óðaönn að undirbúa sig komandi tímabil. Hinn 24 ára gamli Jedi er hins vegar ekki allur þar sem hann er séður. Leikmaðurinn er fæddur og uppalinn í Englandi en hefur alla tíð leikið fyrir landslið Bandaríkjanna. Alls á hann að baki 29 A-landsleiki sem og nokkra yngri landsliði. Hann ólst upp hjá Everton en spilaði aldrei fyrir aðallið félagsins. Eftir að fara á láni til Bolton Wanderers og Wigan Athletic þá samdi hann við síðarnefnda liðið árið 2019. Þar var hann í eitt ár áður en hann gekk í raðir Fulham. Þar er hann enn í dag og birti Twitter-síða félagsins vægast sagt skemmtilegt myndband af leikmanninum á dögunum. Robinson – eða Jedi – er einkar fær með spilastokkinn og gerði liðsfélaga sína agndofa er hann sýndi þeim spilagaldur. Ekki er um hinn hefðbundna „ er þetta spilið þitt“ galdur að ræða heldur nýtir hann allan stokkinn, öll 52 spilin. Sjón er sögu ríkari en hér að neðan má sjá myndband af þessum stórskemmtilega spilagaldri. A Jedi mind trick. Outstanding from @Antonee_Jedi. #FFC pic.twitter.com/nxkNalYPE3— Fulham Football Club (@FulhamFC) July 21, 2022 Nýliðar Fulham fá erfitt verkefni í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar er Liverpool kemur í heimsókn. Hvort spilagaldur, eða eitthvað annað, dugi gegn Mohamed Salah kemur í ljós þann 6. ágúst næstkomandi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Leikmaðurinn er fæddur og uppalinn í Englandi en hefur alla tíð leikið fyrir landslið Bandaríkjanna. Alls á hann að baki 29 A-landsleiki sem og nokkra yngri landsliði. Hann ólst upp hjá Everton en spilaði aldrei fyrir aðallið félagsins. Eftir að fara á láni til Bolton Wanderers og Wigan Athletic þá samdi hann við síðarnefnda liðið árið 2019. Þar var hann í eitt ár áður en hann gekk í raðir Fulham. Þar er hann enn í dag og birti Twitter-síða félagsins vægast sagt skemmtilegt myndband af leikmanninum á dögunum. Robinson – eða Jedi – er einkar fær með spilastokkinn og gerði liðsfélaga sína agndofa er hann sýndi þeim spilagaldur. Ekki er um hinn hefðbundna „ er þetta spilið þitt“ galdur að ræða heldur nýtir hann allan stokkinn, öll 52 spilin. Sjón er sögu ríkari en hér að neðan má sjá myndband af þessum stórskemmtilega spilagaldri. A Jedi mind trick. Outstanding from @Antonee_Jedi. #FFC pic.twitter.com/nxkNalYPE3— Fulham Football Club (@FulhamFC) July 21, 2022 Nýliðar Fulham fá erfitt verkefni í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar er Liverpool kemur í heimsókn. Hvort spilagaldur, eða eitthvað annað, dugi gegn Mohamed Salah kemur í ljós þann 6. ágúst næstkomandi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira