Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Elísabet Hanna skrifar 26. júlí 2022 20:01 Georgia Harrison hefur skrifað undir hjá SWIPE Media sem er í eigu Nökkva, Gunnars og Alexöndru. Aðsend/Skjáskot Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. Georgia Harrison er áhrifavaldur frá Essex í Bretlandi og er meðal annars þekkt fyrir að hafa komið fram í raunveruleikaþáttum Love Island árið 2017. Hún hefur einnig komið fram í öðrum raunveruleikaþáttum í Bretlandi eins og Celebrity Ex On The Beach og The Only Way Is Essex. Georgia er með 1,1 milljón fylgjendur á Instagram og yfir 400.000 fylgjendur á TikTok og er því með stærstu áhrifavöldunum sem hafa skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig komumst þið í samband við Georgiu?Við kynnumst Georgiu í gegnum Víking Heiðar vin okkar, sem er einhver best tengdi gæi sem ég hef kynnst. Georgia hefur undanfarið ekki verið með umboðsskrifstofu og henni leist vel á pælingarnar okkar og ákvað því að skrifa undir. Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að vinna með henni. Voruð þið búin að fylgjast með henni í Love Island?Við kynnumst Georgiu nokkrum árum eftir að hún hafði komið fram í Love Island. Undanfarið hefur hún verið að skipta um fókus hjá sér og við vorum mjög hrifin af því sem hana langar til þess að gera á sínum miðli. Við erum spennt að aðstoða hana við að taka næstu skref hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig fóru samningaviðræður fram?Samningaviðræður gengu bara mjög vel. Við vorum sammála um hvert okkur langaði að fara saman og þá var eftirleikurinn auðveldur. Hvað er framundan?Framundan hjá okkur er að móta stefnuna með Georgiu og hjálpa henni við að láta drauma sína rætast. Hún er með stóran vettvang og vill nota miðilinn sinn á góðan hátt og við munum aðstoða hana við það. Georgia er í Los Angeles í augnablikinu, en við munum hitta hana í London í lok ágúst. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31 Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Georgia Harrison er áhrifavaldur frá Essex í Bretlandi og er meðal annars þekkt fyrir að hafa komið fram í raunveruleikaþáttum Love Island árið 2017. Hún hefur einnig komið fram í öðrum raunveruleikaþáttum í Bretlandi eins og Celebrity Ex On The Beach og The Only Way Is Essex. Georgia er með 1,1 milljón fylgjendur á Instagram og yfir 400.000 fylgjendur á TikTok og er því með stærstu áhrifavöldunum sem hafa skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig komumst þið í samband við Georgiu?Við kynnumst Georgiu í gegnum Víking Heiðar vin okkar, sem er einhver best tengdi gæi sem ég hef kynnst. Georgia hefur undanfarið ekki verið með umboðsskrifstofu og henni leist vel á pælingarnar okkar og ákvað því að skrifa undir. Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að vinna með henni. Voruð þið búin að fylgjast með henni í Love Island?Við kynnumst Georgiu nokkrum árum eftir að hún hafði komið fram í Love Island. Undanfarið hefur hún verið að skipta um fókus hjá sér og við vorum mjög hrifin af því sem hana langar til þess að gera á sínum miðli. Við erum spennt að aðstoða hana við að taka næstu skref hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig fóru samningaviðræður fram?Samningaviðræður gengu bara mjög vel. Við vorum sammála um hvert okkur langaði að fara saman og þá var eftirleikurinn auðveldur. Hvað er framundan?Framundan hjá okkur er að móta stefnuna með Georgiu og hjálpa henni við að láta drauma sína rætast. Hún er með stóran vettvang og vill nota miðilinn sinn á góðan hátt og við munum aðstoða hana við það. Georgia er í Los Angeles í augnablikinu, en við munum hitta hana í London í lok ágúst. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison)
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31 Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
„Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31
Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01