Símatímar falla niður vegna manneklu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2022 11:44 Símatímar falla niður vegna manneklu. Vísir/Vilhelm Símatímar heilsugæslulækna Heilbrigðisstofnun Vesturlands falla niður í dag vegna manneklu. Í símsvara Heilbrigðisstofnunarinnar er beðist velvirðingar á því að símatímarnir falli niður. Þórir Bergmundsson er framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Í samtali við fréttastofu leggur hann áherslu að bráðum málum sé ávallt sinnt. Það hafi hins vegar reynst mjög erfitt yfir sumartímann að fá afleysingar. „Það eru sumarfrí í gangi og takmarkað sem hægt er að sinna. Það þarf hins vegar að koma fram að það er alltaf hægt að hafa samband út af bráðum málum og þá eru þau rædd símleiðis og viðkomandi boðaður í skoðun eftir því sem við á. Það eru hins vegar þessir tímar vegna vandamála sem eru ekki bráð, það er mun erfiðara að sinna því.“ Það séu hins vegar ekki nýjar fréttir að erfiðlega gangi að fá fólk í afleysingar yfir sumartímann. „Þetta mætti auðvitað vera betra. Það er helst á Akranesi og í Borgarnesi þar sem það er lengri biðtími eftir símatímum, það getur verið þrjár til fjórar vikur. Því miður getur biðtíminn verið það mikill þegar mest lætur,“ segir Þórir að lokum. Heilbrigðismál Akranes Heilbrigðisstofnun Vesturlands Heilsugæsla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Þórir Bergmundsson er framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Í samtali við fréttastofu leggur hann áherslu að bráðum málum sé ávallt sinnt. Það hafi hins vegar reynst mjög erfitt yfir sumartímann að fá afleysingar. „Það eru sumarfrí í gangi og takmarkað sem hægt er að sinna. Það þarf hins vegar að koma fram að það er alltaf hægt að hafa samband út af bráðum málum og þá eru þau rædd símleiðis og viðkomandi boðaður í skoðun eftir því sem við á. Það eru hins vegar þessir tímar vegna vandamála sem eru ekki bráð, það er mun erfiðara að sinna því.“ Það séu hins vegar ekki nýjar fréttir að erfiðlega gangi að fá fólk í afleysingar yfir sumartímann. „Þetta mætti auðvitað vera betra. Það er helst á Akranesi og í Borgarnesi þar sem það er lengri biðtími eftir símatímum, það getur verið þrjár til fjórar vikur. Því miður getur biðtíminn verið það mikill þegar mest lætur,“ segir Þórir að lokum.
Heilbrigðismál Akranes Heilbrigðisstofnun Vesturlands Heilsugæsla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira