Boncyan gefur út ábreiðu af Þorparanum fyrir Versló Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. júlí 2022 13:38 Þremenningarnir í Boncyan. Joe Shutter Hljómsveitin Boncyan hefur gefið út ábreiðu af Þorparanum hans Pálma Gunnarssonar, svona rétt fyrir Verslunarmannahelgi. Sveitina skipa þremenningarnir Tom Hannay, frá Bretlandi, Janus Rasmussen og Sakaris Emil Joensen sem eru frá Færeyjum. Þetta er fyrsta skiptið sem söngvari sveitarinnar, Tom, syngur á íslensku. Þremenningarnir hafa allir flutt hingað til lands til að vinna við tónlistarframleiðslu. Þessi nýja útgáfa af Þorparanum er innblásin af tónlistarstefnu electro-pop og er því fullkomin til að dansa við. „Ég hef heyrt þetta lag svo oft og elska það. Þetta var dálítið stór biti vegna þess að þetta er ekki auðveldasta lagið til að syngja, öll löngu orðin og takturinn í laginu gerðu þetta að alvöru áskorun,“ segir Tom. „Ég veit líka hvað þetta lag er vinsælt og við vorum hræddir um að fólk kæmist í uppnám ef það heyrði lagið „eyðilagt“ af útlenskum söngvara. Ætli við verðum ekki að leyfa fólkinu að meta hvort það hafi gerst.“ Tónlist Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þetta er fyrsta skiptið sem söngvari sveitarinnar, Tom, syngur á íslensku. Þremenningarnir hafa allir flutt hingað til lands til að vinna við tónlistarframleiðslu. Þessi nýja útgáfa af Þorparanum er innblásin af tónlistarstefnu electro-pop og er því fullkomin til að dansa við. „Ég hef heyrt þetta lag svo oft og elska það. Þetta var dálítið stór biti vegna þess að þetta er ekki auðveldasta lagið til að syngja, öll löngu orðin og takturinn í laginu gerðu þetta að alvöru áskorun,“ segir Tom. „Ég veit líka hvað þetta lag er vinsælt og við vorum hræddir um að fólk kæmist í uppnám ef það heyrði lagið „eyðilagt“ af útlenskum söngvara. Ætli við verðum ekki að leyfa fólkinu að meta hvort það hafi gerst.“
Tónlist Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira