Fjórar stjörnur Sex Education snúa ekki aftur Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. ágúst 2022 11:03 Persónurnar Ola, Lily, Miss Emily og Olivia snúa ekki aftur í fjórðu seríu Sex Education. Samsett/Netflix Fjórar leikkonur hafa tilkynnt að þær muni ekki snúa aftur í fjórðu seríu hinna sívinsælu þátta Sex Education. Auk aðalpersónanna Ola og Lily, sem fengu stórt hlutverk í þriðju seríunni, verða Olivia Hanan og kennarinn Miss Emily ekki með í fjórðu seríunni. Leikkonan Rakhee Thakrar sem leikur kennarann Miss Emily Sands í Sex Education greindi frá því í gær að hún muni ekki snúa aftur í fjórðu seríu þáttanna. Hún sagðist vera stolt og þakklát fyrir að hafa fengið að vera með í þáttunum en vildi samt ekki greina frá því hvers vegna hún væri að hætta. Hún er fjórða leikkonan sem staðfestir að hún snúi ekki aftur í fjórðu seríuna. Í síðasta mánuði greindi Patricia Allison, sem fer með hlutverk aðalpersónunnar Ola Nyman, að hún kæmi ekki aftur í næstu seríu en hún hefur farið með burðarhlutverk í þáttunum. Stuttu eftir það tilkynnti Tanya Reynolds, sem leikur Lily Iglehart, geimverusjúka kærustu Olu, að hún yrði ekki heldur með. Þá greindi Simone Ashely, sem hefur farið með hlutverk Oliviu Hanan, frá því að hún yrði ekki með í fjórðu seríunni og ætlaði í staðinn að einbeita sér að hlutverki sínu sem Kate Sharma í þáttunum Bridgerton. Það er því greinilegt fyrst svo stórir karakterar eru dottnir út að áhorfendur eiga von á nýjum vendingum og jafnvel nýjum persónum í næstu seríu sjónvarpsþáttanna vinsælu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leikkonan Rakhee Thakrar sem leikur kennarann Miss Emily Sands í Sex Education greindi frá því í gær að hún muni ekki snúa aftur í fjórðu seríu þáttanna. Hún sagðist vera stolt og þakklát fyrir að hafa fengið að vera með í þáttunum en vildi samt ekki greina frá því hvers vegna hún væri að hætta. Hún er fjórða leikkonan sem staðfestir að hún snúi ekki aftur í fjórðu seríuna. Í síðasta mánuði greindi Patricia Allison, sem fer með hlutverk aðalpersónunnar Ola Nyman, að hún kæmi ekki aftur í næstu seríu en hún hefur farið með burðarhlutverk í þáttunum. Stuttu eftir það tilkynnti Tanya Reynolds, sem leikur Lily Iglehart, geimverusjúka kærustu Olu, að hún yrði ekki heldur með. Þá greindi Simone Ashely, sem hefur farið með hlutverk Oliviu Hanan, frá því að hún yrði ekki með í fjórðu seríunni og ætlaði í staðinn að einbeita sér að hlutverki sínu sem Kate Sharma í þáttunum Bridgerton. Það er því greinilegt fyrst svo stórir karakterar eru dottnir út að áhorfendur eiga von á nýjum vendingum og jafnvel nýjum persónum í næstu seríu sjónvarpsþáttanna vinsælu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira