„Hin lifandi list er auðvitað bara lífið sjálft“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. ágúst 2022 15:45 Listakonan Margrét Jónsdóttir stendur fyrir sýningunni ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR. Aðsend Listmálarinn Margrét Jónsdóttir stendur fyrir sýningunni ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR í Gallerí Gróttu. Í list sinni er hún stöðugt að túlka það sem hún skynjar í umhverfinu, þjóðfélagsstöðu sinni og samfélaginu. Margrét starfar við myndlist á Íslandi og Frakklandi og spannar starfsferilinn hennar rúm 50 ár. Hún hefur haldið yfir 50 einkasýningar, tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis og verk hennar eru í eigu helstu listasafna landsins. View this post on Instagram A post shared by MARGRÉTJÓNSDÓTTIR_listmálari (@mjons_artist) Ein og yfirgefin í Frakklandi „Verkin sem ég sýni núna eru unnin í Frakklandi en ég lokaðist þar inni, ein og yfirgefin, vegna slyss og fötlunar sem var afleiðing þess, ásamt vírusógninni sem lokaði landinu og kom í veg fyrir allar ferðir.“ View this post on Instagram A post shared by MARGRÉTJÓNSDÓTTIR_listmálari (@mjons_artist) Margrét segist hafa fundið vel fyrir umhverfinu og öflum þess og hafði það gríðarleg áhrif á hennar sköpun. „Frumsköpun, duldir kraftar, gerningahríð, draugar, árar, vírusar og önnur kynlaus náttúrufyrirbæri gerðu mér lífið leitt en ég fann svo vel fyrir þessum öflum á þessum skrítna tíma í einangrun og volæði. Ef til vill var ég segull á þessi náttúrufyrirbæri sem umbreyttust við fæðingu verka minna. Ég upplifði sterkt að dýrategundin maður væri aðeins eitt lítið fyrirbæri í náttúrunni, önnur léku lausum hala, yfirtækju og skriðu um allt manngert og ofvöxturinn fær að vera óskertur. Hugmyndirnar sem ásóttu mig voru sambærilegar hugmyndum við gerð eldri mynda og því er innsetning með gömlum verkum með á sýningunni. Verkum sem munaði litlu að færu forgörðum.“ View this post on Instagram A post shared by MARGRÉTJÓNSDÓTTIR_listmálari (@mjons_artist) a Listin er lífið sjálft „Tíminn og náttúran umbreytir, skemmir og eyðir sífellt myndum og gerir að lokum ævistarf okkar flestra að engu. Við hverfum síðan í tómið og ummyndumst í eitthvað allt annað eins og hugmyndirnar eða hin lifandi list sem er auðvitað bara lífið sjálft,“ segir Margrét um listina og lífið. Verkin eru afrakstur verkefnisstyrkja sem Margrét hlaut vegna Covid-19 árið 2020. Menningarsjóður Reykjavíkur og Myndlistarsjóður styrktu verkefnið en styrkurinn varð til þess að Margrét hóf myndröð sem nefndist COVID-19 í vinnuferli. „Verkefnið er í stöðugri þróun og eitt leiðir af öðru og í dag kallast vinnuferlið Óbærilegur léttleiki tilverunnar sem er upplifun mín á gerningahríðum drauga, ára, vírusa og annarra kynlausra náttúrufyrirbæra.“ View this post on Instagram A post shared by MARGRÉTJÓNSDÓTTIR_listmálari (@mjons_artist) Sýningin stendur til 19. ágúst næstkomandi og er opin alla virka daga. Myndlist Menning Tengdar fréttir „Í jörðu djúpt undir umferðinni bíður ófæddur skógur þögull í þúsund ár“ Listakonan Björg Örvar opnaði myndlistarsýningu í Gallery Þulu um síðustu helgi. Sýningin ber nafnið „Í jörðu djúpt undir umferðinni bíður ófæddur skógur þögull í þúsund ár“, en titillinn er tilvitnun í ljóð skáldsins Tomas Tranströmer. 19. júlí 2022 09:31 „Mikilvægt að hafa fulla trú á þeirri list og því fólki sem ég starfa með“ Sýningin Samsýning '22 - Vol. 2 opnaði síðastliðinn laugardag í Gallery Þulu þar sem ólíkir listamenn vinna saman að því að mynda skemmtilega og óvænta heild. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi Þulu Þorláksdóttur, eiganda og sýningarstjóra Þulu, og fékk að heyra nánar frá listræna lífinu. 29. júní 2022 13:30 Arfleiddur sársauki og samvitund kynslóða í Ásmundarsal Ásmundarsalur opnar sýningu Julie Lænkholm We The Mountain / Fjallið við, laugardaginn 18. júní klukkan 14:00. 18. júní 2022 10:01 Dauðagríma Napóleons setti lífið í nýtt samhengi Í nýjasta þætti af Kúnst fáum við innsýn í hugarheim framtíðar listamanna samfélagsins við heimsókn á útskriftarsýningu myndlistar- og hönnunarnema við Listaháskóla Íslands. Rætt var við fjóra útskriftarnemendur af bæði myndlistar- og hönnunarbraut. 12. júní 2022 10:01 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
Margrét starfar við myndlist á Íslandi og Frakklandi og spannar starfsferilinn hennar rúm 50 ár. Hún hefur haldið yfir 50 einkasýningar, tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis og verk hennar eru í eigu helstu listasafna landsins. View this post on Instagram A post shared by MARGRÉTJÓNSDÓTTIR_listmálari (@mjons_artist) Ein og yfirgefin í Frakklandi „Verkin sem ég sýni núna eru unnin í Frakklandi en ég lokaðist þar inni, ein og yfirgefin, vegna slyss og fötlunar sem var afleiðing þess, ásamt vírusógninni sem lokaði landinu og kom í veg fyrir allar ferðir.“ View this post on Instagram A post shared by MARGRÉTJÓNSDÓTTIR_listmálari (@mjons_artist) Margrét segist hafa fundið vel fyrir umhverfinu og öflum þess og hafði það gríðarleg áhrif á hennar sköpun. „Frumsköpun, duldir kraftar, gerningahríð, draugar, árar, vírusar og önnur kynlaus náttúrufyrirbæri gerðu mér lífið leitt en ég fann svo vel fyrir þessum öflum á þessum skrítna tíma í einangrun og volæði. Ef til vill var ég segull á þessi náttúrufyrirbæri sem umbreyttust við fæðingu verka minna. Ég upplifði sterkt að dýrategundin maður væri aðeins eitt lítið fyrirbæri í náttúrunni, önnur léku lausum hala, yfirtækju og skriðu um allt manngert og ofvöxturinn fær að vera óskertur. Hugmyndirnar sem ásóttu mig voru sambærilegar hugmyndum við gerð eldri mynda og því er innsetning með gömlum verkum með á sýningunni. Verkum sem munaði litlu að færu forgörðum.“ View this post on Instagram A post shared by MARGRÉTJÓNSDÓTTIR_listmálari (@mjons_artist) a Listin er lífið sjálft „Tíminn og náttúran umbreytir, skemmir og eyðir sífellt myndum og gerir að lokum ævistarf okkar flestra að engu. Við hverfum síðan í tómið og ummyndumst í eitthvað allt annað eins og hugmyndirnar eða hin lifandi list sem er auðvitað bara lífið sjálft,“ segir Margrét um listina og lífið. Verkin eru afrakstur verkefnisstyrkja sem Margrét hlaut vegna Covid-19 árið 2020. Menningarsjóður Reykjavíkur og Myndlistarsjóður styrktu verkefnið en styrkurinn varð til þess að Margrét hóf myndröð sem nefndist COVID-19 í vinnuferli. „Verkefnið er í stöðugri þróun og eitt leiðir af öðru og í dag kallast vinnuferlið Óbærilegur léttleiki tilverunnar sem er upplifun mín á gerningahríðum drauga, ára, vírusa og annarra kynlausra náttúrufyrirbæra.“ View this post on Instagram A post shared by MARGRÉTJÓNSDÓTTIR_listmálari (@mjons_artist) Sýningin stendur til 19. ágúst næstkomandi og er opin alla virka daga.
Myndlist Menning Tengdar fréttir „Í jörðu djúpt undir umferðinni bíður ófæddur skógur þögull í þúsund ár“ Listakonan Björg Örvar opnaði myndlistarsýningu í Gallery Þulu um síðustu helgi. Sýningin ber nafnið „Í jörðu djúpt undir umferðinni bíður ófæddur skógur þögull í þúsund ár“, en titillinn er tilvitnun í ljóð skáldsins Tomas Tranströmer. 19. júlí 2022 09:31 „Mikilvægt að hafa fulla trú á þeirri list og því fólki sem ég starfa með“ Sýningin Samsýning '22 - Vol. 2 opnaði síðastliðinn laugardag í Gallery Þulu þar sem ólíkir listamenn vinna saman að því að mynda skemmtilega og óvænta heild. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi Þulu Þorláksdóttur, eiganda og sýningarstjóra Þulu, og fékk að heyra nánar frá listræna lífinu. 29. júní 2022 13:30 Arfleiddur sársauki og samvitund kynslóða í Ásmundarsal Ásmundarsalur opnar sýningu Julie Lænkholm We The Mountain / Fjallið við, laugardaginn 18. júní klukkan 14:00. 18. júní 2022 10:01 Dauðagríma Napóleons setti lífið í nýtt samhengi Í nýjasta þætti af Kúnst fáum við innsýn í hugarheim framtíðar listamanna samfélagsins við heimsókn á útskriftarsýningu myndlistar- og hönnunarnema við Listaháskóla Íslands. Rætt var við fjóra útskriftarnemendur af bæði myndlistar- og hönnunarbraut. 12. júní 2022 10:01 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
„Í jörðu djúpt undir umferðinni bíður ófæddur skógur þögull í þúsund ár“ Listakonan Björg Örvar opnaði myndlistarsýningu í Gallery Þulu um síðustu helgi. Sýningin ber nafnið „Í jörðu djúpt undir umferðinni bíður ófæddur skógur þögull í þúsund ár“, en titillinn er tilvitnun í ljóð skáldsins Tomas Tranströmer. 19. júlí 2022 09:31
„Mikilvægt að hafa fulla trú á þeirri list og því fólki sem ég starfa með“ Sýningin Samsýning '22 - Vol. 2 opnaði síðastliðinn laugardag í Gallery Þulu þar sem ólíkir listamenn vinna saman að því að mynda skemmtilega og óvænta heild. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi Þulu Þorláksdóttur, eiganda og sýningarstjóra Þulu, og fékk að heyra nánar frá listræna lífinu. 29. júní 2022 13:30
Arfleiddur sársauki og samvitund kynslóða í Ásmundarsal Ásmundarsalur opnar sýningu Julie Lænkholm We The Mountain / Fjallið við, laugardaginn 18. júní klukkan 14:00. 18. júní 2022 10:01
Dauðagríma Napóleons setti lífið í nýtt samhengi Í nýjasta þætti af Kúnst fáum við innsýn í hugarheim framtíðar listamanna samfélagsins við heimsókn á útskriftarsýningu myndlistar- og hönnunarnema við Listaháskóla Íslands. Rætt var við fjóra útskriftarnemendur af bæði myndlistar- og hönnunarbraut. 12. júní 2022 10:01