Björgvin Karl áttundi eftir fyrstu grein á heimsleikunum Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2022 16:20 Björgvin Karl var áttundi í fyrstu grein leikanna. Björgvin Karl Guðmundsson er áttundi eftir fyrstu grein heimsleikanna í Crossfit. Bandaríkjamaðurinn Spencer Panchik leiðir karlamegin en landa hans Haley Adams leiðir keppni kvenna. Fyrsta grein leikanna snerist að mestu um hæfni á hjóli þar sem hún bar heitið hjólað í vinnuna (e. Bike to Work). Keppendur áttu að hefja keppnina á að setja tær í slá sem þeir hengu úr áður en þeir hjóluðu fimm mílur. Að þeim mílum loknum tóku við 75 upphífingar þar sem bringan átti að snerta stöngina áður en aðrar fimm mílur á hjólinu tóku við. Björgvin Karl var áttundi að klára fyrstu greinina en hann kom í mark á 37 mínútum og 24,35 sekúndum og fékk að launum 72 stig. Efstur er Spencer Panchik sem kom í mark á 33 mínútum og 56,09 sekúndum. Annar var Serbinn Lazar Dukic og Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji. Í kvennaflokki var Haley Adams frá Bandaríkjunum fyrst á tímanum 38:23,74. Hún var aðeins tæpum þremur sekúndum á undan hinni áströlsku Tiu-Clair Toomey sem var á 38:26,64. Þriðja var Emma Lawson frá Kanada á 38:30,48. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði greinina á 43 mínútum og 22,94 sekúndum og var 25. í mark. Sólveig Sigurðardóttir varð 35. í mark á 44:50,15. Önnur grein dagsins hefst í kvöld en alls er keppt í fjórum greinum fyrsta daginn. Fyrsta greinin í liðakeppni hófst klukkan 16:00. Beina útsendingu má nálgast hér. CrossFit Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Fyrsta grein leikanna snerist að mestu um hæfni á hjóli þar sem hún bar heitið hjólað í vinnuna (e. Bike to Work). Keppendur áttu að hefja keppnina á að setja tær í slá sem þeir hengu úr áður en þeir hjóluðu fimm mílur. Að þeim mílum loknum tóku við 75 upphífingar þar sem bringan átti að snerta stöngina áður en aðrar fimm mílur á hjólinu tóku við. Björgvin Karl var áttundi að klára fyrstu greinina en hann kom í mark á 37 mínútum og 24,35 sekúndum og fékk að launum 72 stig. Efstur er Spencer Panchik sem kom í mark á 33 mínútum og 56,09 sekúndum. Annar var Serbinn Lazar Dukic og Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji. Í kvennaflokki var Haley Adams frá Bandaríkjunum fyrst á tímanum 38:23,74. Hún var aðeins tæpum þremur sekúndum á undan hinni áströlsku Tiu-Clair Toomey sem var á 38:26,64. Þriðja var Emma Lawson frá Kanada á 38:30,48. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði greinina á 43 mínútum og 22,94 sekúndum og var 25. í mark. Sólveig Sigurðardóttir varð 35. í mark á 44:50,15. Önnur grein dagsins hefst í kvöld en alls er keppt í fjórum greinum fyrsta daginn. Fyrsta greinin í liðakeppni hófst klukkan 16:00. Beina útsendingu má nálgast hér.
CrossFit Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira