Mickelson og Poulter meðal þeirra LIV-kylfinga sem eru farnir í mál við PGA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 10:31 Phil Mickelson hefur verið í vandræðum síðustu mánuði en hann er einn af þeim sem hoppaði á peningavagninn. EPA-EFE/JUSTIN LANE Kylfingarnir sem stukku á peningavagninn og sömdu um að spila á mótaröðinni hjá Sádi-Arabönum ætla nú í hart til að berjast fyrir keppnisrétti sínum á bandarísku mótaröðinni. Bandaríska mótaröðin, PGA, hefur barist á móti uppkomu LIV Golf Invitational Series og meðal annars með því að útiloka þá kylfinga sem fara þangað yfir. LIV-mótaröðin er á vegum fjársterkra aðila í Sádi-Arabíu og hefur boðið kylfingum gull og græna skóga fyrir að keppa hjá sér. Því fylgir aftur á móti fórnarkostnaður. Phil Mickelson and Ian Poulter are among 11 LIV Golf players who have filed a lawsuit against the PGA Tour in order to challenge their suspensions.More #BBCGolf— BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2022 PGA-mótaröðin bannar nefnilega öllum LIV-kylfingum að keppa á sínu mótum og þar á meðal á risamótunum. Phil Mickelson og Ian Poulter eru í þeim hópi og þeir eru líka meðal þeirra ellefu kylfinga sem hafa ákveðið að fara í mál PGA vegna umræddar útilokunar. Bryson DeChambeau er einnig búinn að setja nafn sitt á þennan lista. Phil Mickelson, Bryson DeChambeau and nine other players who defected to the Saudi-funded LIV Golf filed an antitrust lawsuit against the PGA Tour, the first step in a legal fight that could define the boundaries of where players can compete.https://t.co/QzzSMEcSP3— AP Sports (@AP_Sports) August 3, 2022 Hópurinn heldur því fram að PGA sé að reyna að skaða golfferla þeirra með þessu banni. Jay Monahan, yfirmaður PGA mótaraðarinnar, segir að þeir ætli ekki að gefa neitt eftir í þessu máli. „Þessir bönnuðu kylfingar, sem eru núna starfsmenn mótaraðarinnar í Sádi-Arabíu, hafa gengið í burtu frá mótaröðinni okkar og vilja núna snúa aftur. Þetta er tilraun þeirra til að nota okkar mótaröð til að auglýsa sig og ná sér fría ferð á ykkar kostað,“ skrifaði Jay Monahan í bréfi til meðlima PGA. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríska mótaröðin, PGA, hefur barist á móti uppkomu LIV Golf Invitational Series og meðal annars með því að útiloka þá kylfinga sem fara þangað yfir. LIV-mótaröðin er á vegum fjársterkra aðila í Sádi-Arabíu og hefur boðið kylfingum gull og græna skóga fyrir að keppa hjá sér. Því fylgir aftur á móti fórnarkostnaður. Phil Mickelson and Ian Poulter are among 11 LIV Golf players who have filed a lawsuit against the PGA Tour in order to challenge their suspensions.More #BBCGolf— BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2022 PGA-mótaröðin bannar nefnilega öllum LIV-kylfingum að keppa á sínu mótum og þar á meðal á risamótunum. Phil Mickelson og Ian Poulter eru í þeim hópi og þeir eru líka meðal þeirra ellefu kylfinga sem hafa ákveðið að fara í mál PGA vegna umræddar útilokunar. Bryson DeChambeau er einnig búinn að setja nafn sitt á þennan lista. Phil Mickelson, Bryson DeChambeau and nine other players who defected to the Saudi-funded LIV Golf filed an antitrust lawsuit against the PGA Tour, the first step in a legal fight that could define the boundaries of where players can compete.https://t.co/QzzSMEcSP3— AP Sports (@AP_Sports) August 3, 2022 Hópurinn heldur því fram að PGA sé að reyna að skaða golfferla þeirra með þessu banni. Jay Monahan, yfirmaður PGA mótaraðarinnar, segir að þeir ætli ekki að gefa neitt eftir í þessu máli. „Þessir bönnuðu kylfingar, sem eru núna starfsmenn mótaraðarinnar í Sádi-Arabíu, hafa gengið í burtu frá mótaröðinni okkar og vilja núna snúa aftur. Þetta er tilraun þeirra til að nota okkar mótaröð til að auglýsa sig og ná sér fría ferð á ykkar kostað,“ skrifaði Jay Monahan í bréfi til meðlima PGA.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira